Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on November 05, 2007, 19:07:47

Title: Mustang 68.....
Post by: Anton Ólafsson on November 05, 2007, 19:07:47
Jæja keflvíkingar,,,, er þetta ekki sami bíllinn??

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_%7ELWF0027.jpg)

Og svo sprautaður svona??

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_%7ELWF0030.jpg)
Title: Mustang 68.....
Post by: Einar Birgisson on November 05, 2007, 19:40:16
Sagði einhver " brekkustart "
Title: Mustang 68.....
Post by: Damage on November 05, 2007, 20:08:12
sama húsið allavegana
og getur ekki verið að felgurnar undan stanginum á efri myndinni séu á cougarnum á neðri ?
Title: Re: Mustang 68.....
Post by: cv 327 on November 05, 2007, 20:22:24
Quote from: "Anton Ólafsson"
Jæja keflvíkingar,,,, er þetta ekki sami bíllinn??

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_%7ELWF0027.jpg)

Og svo sprautaður svona??

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_%7ELWF0030.jpg)

Jú þetta er sami bíllinn. Fannst hann miklu fallegri svona ljósgrænn.
Mynnir að strákurinn hafi verið kallaður Alli.
Title: Mustang 68.....
Post by: Anton Ólafsson on November 05, 2007, 20:35:29
ok,mig grunaði það, vantaði bara staðfestingu.

Þetta hlýtur að vera hann líka,,,,,

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/20060430203204_5.jpg)
Title: Mustang 68.....
Post by: Moli on November 05, 2007, 20:48:28
Er þetta ekki bíllinn sem fór úr landi? var síðast á R-68302

Númeraferill:
03.03.1988     R68302     Gamlar plötur
28.09.1984    R59487    Gamlar plötur
11.07.1978    G11369    Gamlar plötur
24.11.1976    Ö684    Gamlar plötur

Eigendaferill:
23.02.1994          Alvaro Jorge Madeira Teixeira     Portúgal     
16.12.1993       Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir    Hrafnhólar 6    
09.11.1993       Ólafur Ragnar Ósvaldsson    Hrafnhólar 6    
03.06.1993    Brynjar Örn Valsson    Flyðrugrandi 20    
24.07.1992    Magnús Birkir Magnússon    Einigrund 4    
16.08.1988    Ágúst Páll Tómasson    Gata    
02.10.1984    Georg Arnar Tómasson    Dýralæknisbústaður    
28.08.1984       Magnús Gunnar Baldvinsson    Laugavegur 46    
20.11.1981    Sigurþór Kristjánsson    Klapparholt 6    
18.05.1980    Bergur Már Sigurðsson    Heiðvangur 11    
11.07.1978    Ingvar Ágúst Jóhannsson    Frakkland    
24.11.1976    Aðalsteinn H Jónatansson    Ránarvellir 8

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_lwf0022.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_%7ELWF.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_%7ELWF0021.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_2132.jpg)
(http://www.mustang.is/album_1/67-68/images/album1_66.jpg)
Title: Mustang 68.....
Post by: HK RACING2 on November 05, 2007, 20:52:11
Ég á að nú að eiga einhverjar myndir af honum síðan bróðir minn átti hann þarna 93,hann var nú ekki alveg uppá sitt besta þá.
Title: Mustang 68.....
Post by: Kristján Skjóldal on November 05, 2007, 21:31:38
þetta er of mikið :shock: hvað 30cm hækkun :lol:
Title: Mustang 68.....
Post by: burger on November 05, 2007, 22:10:28
flottur mustang mikid flottari grænn þarna a myndinni litur ágætlega svo upp hækkadur væri allveg til i hann !!!er hann enn herna i keflavik? :oops:
Title: Mustang 68.....
Post by: burgundy on November 05, 2007, 22:12:20
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þetta er of mikið :shock: hvað 30cm hækkun :lol:


Nákvæmlega
 :o
Title: Mustang 68.....
Post by: Moli on November 05, 2007, 22:14:15
Quote from: "burger"
flottur mustang mikid flottari grænn þarna a myndinni litur ágætlega svo upp hækkadur væri allveg til i hann !!!er hann enn herna i keflavik? :oops:


Farin úr landi!
Title: Mustang 68.....
Post by: burger on November 05, 2007, 23:08:57
okiii flott eintak for hann heill út