Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on November 05, 2007, 18:57:47

Title: Mustang 69
Post by: Anton Ólafsson on November 05, 2007, 18:57:47
Er þetta ekki BL-834? Hver tók annars þessa mynd og hvenar?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/1273.jpg)
Title: Mustang 69
Post by: R 69 on November 05, 2007, 20:19:18
Jú þetta er BL-834.

Er hann ennþá fyrir norðan ?
Title: Mustang 69
Post by: Anton Ólafsson on November 05, 2007, 20:27:19
Nei, hann fór suður síðasta sumar. Er í kominn i Sandgerði,

Set inn mynd fljótlega eins og hann var síðasta sumar þegar hann fór suður.
Title: Mustang 69
Post by: Moli on November 05, 2007, 20:50:06
Anton, hvaða 69 coupe er á Ystafelli, sá sem Sverrir reif í sinn og flakið stendur úti?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_1027.jpg)
Title: Mustang 69
Post by: Anton Ólafsson on November 06, 2007, 08:55:01
Svona vara BL-834 rétt áður en hann fór suður í fyrra.
En þetta er 69 Grande
Búið var að skifta um afturgafl, gólf í skotti, innribretti og eitthvað fleira.


(http://farm3.static.flickr.com/2229/1884990735_b28d0f2398.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2033/1885867852_37f3d4bf97.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2272/1885942320_2d182bc6eb.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2085/1885166869_f0ae33ee96.jpg)
Title: Mustang 69
Post by: R 69 on November 06, 2007, 21:58:42
Maggi

Sá græni er 9R01T185027

Var upphaflega rifinn í varahluti í BOSS 302 sem þú kannast kanski við   :wink:
Title: Mustang 69
Post by: Moli on November 06, 2007, 22:54:30
Quote from: "Helgi69"
Maggi

Sá græni er 9R01T185027

Var upphaflega rifinn í varahluti í BOSS 302 sem þú kannast kanski við   :wink:


ahhh, ok, hvað fór eiginlega annars í minn gamla úr þessum?
Title: Mustang 69
Post by: JONNI S on November 06, 2007, 23:25:29
Flettið þið endilega upp eigandaferlinum á BL-834, mér finnst ég kannast svo rosalega við þennan fína víniltopp. Pabbi átti þennan held ég, hann var með rauðu plussi og voða fannsí.
Title: Mustang 69
Post by: Anton Ólafsson on November 07, 2007, 00:43:15
Þessi er ekki Plussaður.
Title: Mustang 69
Post by: JONNI S on November 07, 2007, 10:08:25
Quote from: "Anton Ólafsson"
Þessi er ekki Plussaður.


Nei sem betur fer, en hann var það kannski um 1980.
Title: Mustang 69
Post by: Anton Ólafsson on November 07, 2007, 12:36:20
Quote from: "JONNI S"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Þessi er ekki Plussaður.


Nei sem betur fer, en hann var það kannski um 1980.



Efa það stórlega. Þar sem Gunnar þessi átti hann frá 77-01.
Ég skoðaði bílinn hjá Gunnari ca 2000 og þá var hann með hann inn í skúr, aðeins búinn að rífa hann í sundur og original Grande innréttingin var í honum og er enn,

25.08.2006  Geir Sigurðsson     Norðurtún 5     
31.05.2006  Bjarki Már Jónsson    Keilusíða 4c    
30.01.2004  Ingi Ingvarsson    Laugalind 4    
09.02.2001  Jónas Steindór Óskarsson    Vesturberg 86    
12.09.1977  Gunnar Þórir Þórmundsson    Bakkatjörn 10
Title: Mustang 69
Post by: JONNI S on November 07, 2007, 17:16:40
Ok, mér datt í hug að þetta væri kannski sami bíll og þessi.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_69_coupe.)
Title: Mustang 69
Post by: Moli on November 07, 2007, 17:23:50
Quote from: "JONNI S"
Ok, mér datt í hug að þetta væri kannski sami bíll og þessi.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_69_coupe.)


(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_69_coupe.jpg)
Title: Mustang 69
Post by: Anton Ólafsson on November 07, 2007, 17:30:29
Sá brúni,,

Er ekki núverandi eigandi innskráður hérna á spjallið?? Hvernig er staðan á honum í dag?

05.12.2003     Stefán Teitur Halldórsson     Birkihólar 9  
01.12.2001    Kristján Nielsen    Hlíðargata 37    
08.07.1983    Gunnar Jón Eysteinsson    Sunnuhvoll
08.10.1981    Egill I Hermannsson    Keilusíða 4a    
11.06.1980    Sigurjón Ingi Ingólfsson    Ránarbraut 19
14.07.1978    Gunnar Páll Guðbjörnsson    Flétturimi 11
02.02.1978    Ólafur Guðmundsson    Hraunbær 138    
04.06.1976    Birgir Ásgeirsson    Tryggvagata 4a

31.10.1984     K886     Gamlar plötur
08.10.1981    K1555    Gamlar plötur
24.09.1980    H2471    Gamlar plötur
14.07.1978    R60653    Gamlar plötur
02.02.1978    V902    Gamlar plötur
04.06.1976    X1722    Gamlar plötur
Title: Mustang 69
Post by: JONNI S on November 07, 2007, 21:53:12
Quote from: "Anton Ólafsson"
Sá brúni,,

Er ekki núverandi eigandi innskráður hérna á spjallið?? Hvernig er staðan á honum í dag?

05.12.2003     Stefán Teitur Halldórsson     Birkihólar 9  
01.12.2001    Kristján Nielsen    Hlíðargata 37    
08.07.1983    Gunnar Jón Eysteinsson    Sunnuhvoll
08.10.1981    Egill I Hermannsson    Keilusíða 4a    
11.06.1980    Sigurjón Ingi Ingólfsson    Ránarbraut 19
14.07.1978    Gunnar Páll Guðbjörnsson    Flétturimi 11
02.02.1978    Ólafur Guðmundsson    Hraunbær 138    
04.06.1976    Birgir Ásgeirsson    Tryggvagata 4a

31.10.1984     K886     Gamlar plötur
08.10.1981    K1555    Gamlar plötur
24.09.1980    H2471    Gamlar plötur
14.07.1978    R60653    Gamlar plötur
02.02.1978    V902    Gamlar plötur
04.06.1976    X1722    Gamlar plötur


Þarna er karlinn.
Það væri gaman að fá vitneskju um núverandi ástand bílsins ef einhver býr svo vel.
Title: Mustang 69
Post by: Ztebbsterinn on November 07, 2007, 21:59:59
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_69_coupe.jpg)

Er ekki frambrettið af þessum efri komið á þann neðri?
Allavega í sama lit..
(http://farm3.static.flickr.com/2229/1884990735_b28d0f2398.jpg)
Title: Mustang 69
Post by: Anton Ólafsson on November 07, 2007, 22:09:20
Nei.
Title: Mustang 69
Post by: m-code on November 07, 2007, 22:15:08
Eruð þið vissir um að sá rauði sé sá sami og grái.
Title: Re: Mustang 69
Post by: Anton Ólafsson on August 01, 2008, 14:19:52
Er þetta ekki BL-834? Hver tók annars þessa mynd og hvenar?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/1273.jpg)

Samkvæmt nýjustur upplýsingum þá er þessi grái ekki BL-834.

Hérna er mynd af þessum gráa tekinn aðeins seinna, rétt áður en að hann er rifinn.

(http://farm3.static.flickr.com/2218/2722689386_b25db43221_o.jpg)
Þannig að spurninginnn er,, Hvað bíll er þessi grái????????
Title: Re: Mustang 69
Post by: Andrés G on August 01, 2008, 14:24:56
smá offtopic, hvað sýnir mælirinn farþegameginn? :oops:
spyr sá sem ekki veit. :oops: