Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on November 05, 2007, 14:17:32

Title: Grái GTS-inn
Post by: Anton Ólafsson on November 05, 2007, 14:17:32
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/dart_67_69/normal_1198.jpg)

Er þetta sá sami?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/dart_67_69/normal_2066.jpg)
og þar af leiðandi er þetta hann líka....
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/dart_67_69/normal_2444.jpg)
Title: Grái GTS-inn
Post by: íbbiM on November 05, 2007, 14:24:08
hvaða volvo er þetta þarna alveg lengst til hægri.. amzaon grunngrár sýnist mér...
Title: Grái GTS-inn
Post by: motors on November 05, 2007, 21:52:19
Er þetta ekki grái GTSinn sem stóð inní Hafnarfirði en stutt síðan hann fór þaðan,var búinn að standa númerslaus þarna í einhver ár,og var EKKI TIL SÖLU,hvernig er staðan á þessum komin í uppgerð?þetta var tiltölulega  orginal GTS með 340 vél. :)
Title: Grái GTS-inn
Post by: AlliBird on November 05, 2007, 21:56:28
Ok,- kaupi að þessir tveir neðri séu sami bíllinn.... en afhverju þessi grái ??? Var hann ekki alltaf grár?? Er þetta ekki bíllinn sem stendur í Hafnarfirði??  :-k
Title: Grái GTS-inn
Post by: motors on November 05, 2007, 22:03:44
Quote from: "Dartalli"
Ok,- kaupi að þessir tveir neðri séu sami bíllinn.... en afhverju þessi grái ??? Var hann ekki alltaf grár?? Er þetta ekki bíllinn sem stendur í Hafnarfirði??  :-k
Hann er allavega ekki á sama  stað hvað sem öðru líður,já sammála held að grái hafi alltaf verið grár....   :?
Title: Grái GTS-inn
Post by: Jói ÖK on November 06, 2007, 15:48:20
Quote from: "íbbiM"
hvaða volvo er þetta þarna alveg lengst til hægri.. amzaon grunngrár sýnist mér...

já gerðu grín :o
Title: Grái GTS-inn
Post by: 1966 Charger on November 07, 2007, 21:20:53
Sir Anton
Er ekki mögulegt að Y-1022 sé #306 í GTS seríunni?

Err
Title: Grái GTS-inn
Post by: Anton Ólafsson on November 07, 2007, 21:33:43
303 er búinn að vera á Y1022 frá því 17.05.1976.
Title: Grái GTS-inn
Post by: dart75 on November 07, 2007, 23:25:16
hann var i  hafnarfyrði um dagin með brotna frammruðu :?