Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: biggif1 on November 04, 2007, 21:10:56
-
Fiat Bravo
(http://pic40.picturetrail.com/VOL359/7962054/14966154/286804735.jpg)
Árgerð: 1998
Ekinn: 145þús
Slagrými: 1600
Skipting: beinskiptur
Litur: svartur
Dekk: ný sumardekk á 15" álfelgum og mjög góð Bridgestone nagladekk á 15" álfelgum
Annað: ný tímareim, nýjar bremsur, Nýjar spindilkúlur, k&n loftsía, Útvarp, kastarar, spoiler á hlera, sílsakit á hliðar fylgir á eftir að sprauta og festa á, þjónustubók frá upphafi.
Ath. Það vantar í hann afturhillu, og hægra frambrettið er dældað.
Skoðaður '08.
Verð: 190þús stgr.
Upplýsingar í síma: 846-4360,eða svara pm eða spjall.