Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: TRANS-AM 78 on November 04, 2007, 11:54:51

Title: trans am
Post by: TRANS-AM 78 on November 04, 2007, 11:54:51
hvaða transi er þetta ??
Title: trans am
Post by: Moli on November 04, 2007, 12:55:39
Þetta er í dag bíllinn hans Símonar.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_77_78/DSC04661.JPG)
Title: trans am
Post by: íbbiM on November 04, 2007, 15:01:24
AHHHH!!!! svo þetta er bíllin sem ég man eftir frá því að ég var barn..
Title: ...
Post by: TRANS-AM 78 on November 04, 2007, 16:22:20
siðan hvað er þá efri myndin?? veit að transinn hans símonar var gylltur í denn :)
Title: trans am
Post by: íbbiM on November 04, 2007, 16:39:49
mig rámar í þennan bíl a ísafirði í kringum 1990..  þá svartur

þeir stoppuðu nokkrir sona við
þessi..

79 bíll með 455cid, sem er þar enn,   þetta er alveg eintakið drengir!
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_markadsdagarbolungarvik_025.jpg)


hvíti hákarlinn
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/normal_70_firebird_hviti_hakarlinn_1.jpgog svo bíll sem ég hef leytað af lengi!  var í eigu nágranna míns í "æsku"  sá bíll var rauður T/A man ekki betur en að hann hafi verið 77-78 var á djúpum krómfelgum.. cragar minnir mig eða þannig lúkk,  ég man eftir honum frá því í kringum 1990..    þessi bíll er ábyrgur fyrir þessari dellu sme ég hef ekki losnað við síðan..  maður var ekki eldri en það að ég var hræddur við við Í715.. en sá rauði kveikti í kallinummér skylst að þetta sé sami bíll..  einhverju seinna,  man að mér var boðinn hann í þessu ástandi[img]http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_77_78/normal_smokey_hamroborg.jpg)

bíllin var eldrauður á krómi.. með fönix á húddinu
Title: trans am
Post by: íbbiM on November 04, 2007, 16:42:37
firebird78

hérna er mynd af umræddum bíl X1978-í715 þegar hann var gylltur, mynd frá 82 myndi ég halda

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_77_78/20060618165812_6.jpg)
Title: trans am
Post by: Ragnar93 on November 04, 2007, 16:49:57
vá hvað þetta er flottir bílar :O
Title: trans am
Post by: íbbiM on November 04, 2007, 17:21:24
wow..

hvaða bíll er þetta?

þarna stendur bíllin fyrir utna hjá nágranna mínum í kringum 1990.. þetta er í fyrsta skipti sem ég sé mynd af honum ever..  ég var greinilega að rugla með framendan.

kannast einhver við bílin eða veit hvað varð um hann?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/1190.jpg)
Title: trans am
Post by: íbbiM on November 04, 2007, 17:25:49
sami bíll??

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/normal_1119.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/normal_Skjoliscan_005.jpg)
Title: trans am
Post by: HK RACING2 on November 04, 2007, 17:29:15
Quote from: "íbbiM"


og svo bíll sem ég hef leytað af lengi!  var í eigu nágranna míns í "æsku"  sá bíll var rauður T/A man ekki betur en að hann hafi verið 77-78 var á djúpum krómfelgum.. cragar minnir mig eða þannig lúkk,  ég man eftir honum frá því í kringum 1990..    þessi bíll er ábyrgur fyrir þessari dellu sme ég hef ekki losnað við síðan..  maður var ekki eldri en það að ég var hræddur við við Í715.. en sá rauði kveikti í kallinum

mér skylst að þetta sé sami bíll..  einhverju seinna,  man að mér var boðinn hann í þessu ástandi
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_77_78/normal_smokey_hamroborg.jpg)

bíllin var eldrauður á krómi.. með fönix á húddinu
Sami bíll,Pabbi málaði hann svartan og seinna var T-toppurinn settur á hann,Toppurinn kom af svörtum 81 bíl sem endaði ævi sína í skurði fyrir utan Akranes en sá bíll var Tan að innan.Í 3167 var örugglega númerið á rauða.
Title: trans am
Post by: íbbiM on November 04, 2007, 17:52:51
nú seturu mig í klemmu hilmar :P

því mér finnst ég muna svo greinilega eftir 77-78 framenda á bílnum og Í númeri,  ég á mynd í gömlu bílablaðinu bíllin af einmit rauðum trans am á í númeri með 77-78 framenda á cragar felgum..  nákvæmlega eins og ég man eftir honum...



en svo fann ég þessa mynd tekna á bara sama bílastæðinu og ég sá bílin fyrst á.. fann út hvaðpa bíll þetta er og það passar. eigandin sem ég var að leyta af var skráður fyrir honum frá 89-90..  þannig að ég reikna með að þetta sé bíllin sem ég er að tala um,

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/1190.jpg)


þetta er alveg hætt að meika sens :lol:   kannski að kallin hafi átt tvo bíla :lol:
Title: trans am
Post by: HK RACING2 on November 04, 2007, 19:40:35
Kannaðu ferilinn á Í 3167
Title: ...
Post by: TRANS-AM 78 on November 04, 2007, 19:41:49
íbbi m. þessi svarti var á akureyri og er ónýtur. hringdi í eigandann og hann sagði að hann væri það illa farinn að hann ætlaði að henda honum. hann kallar sig 77pontiac að mig minnir
Title: trans am
Post by: HK RACING2 on November 04, 2007, 19:42:46
Ef ég man rétt þá keypti Pabbi bílinn frá Ísafirði rauðan á Cragar felgum mjög breiðum að aftan en það hefur sennilega verið 88 eða 89,ekki með T-top en virkilega fallegur bíll,rauður að innan og var búið að bíta hluta úr stýrinu á honum efst :lol:
Title: Re: ...
Post by: HK RACING2 on November 04, 2007, 19:43:43
Quote from: "TRANS-AM 78"
íbbi m. þessi svarti var á akureyri og er ónýtur. hringdi í eigandann og hann sagði að hann væri það illa farinn að hann ætlaði að henda honum. hann kallar sig 77pontiac að mig minnir
Það er Gulli,ég sá bílinn hjá honum fyrir nokkrum árum og já hann var ónýtur nánast af ryði,held að hann sé búinn að henda honum núna
Title: ...
Post by: TRANS-AM 78 on November 04, 2007, 19:45:45
gleimdi að segja að eigandinn af þessum rauða kallar sig ymirmir hér á spjallinu
Title: trans am
Post by: íbbiM on November 04, 2007, 19:54:03
himmi ég nefnilega á myndir einhevrstaðar af í3167, ég hef alltaf haldið að það sé bíllinn,  gulli bauð mér restina af honum einhverntíman fyrir löngu og sagði hann sjálfur að þessi bíll væri game over..

gallin við umferðastofugismo-ið er að það er ekki hægt að leyta eftir gömlu númerum..  ég get bara slegið inn fastnúmer og séð gömlu númerin útfrá því, nema bíllin sé ennþá á plötunum í dag,

75 bíllinn er að öllum líkindum bíllin sme ég er að tala um, hann allavega er á myndini lagður fyrir utan þar sem ég sá hann fyrst og eigandinn passar og so on..   allt nema 75 framendinn :lol:
Title: trans am
Post by: sporti on November 04, 2007, 19:57:44
Hilmar ég man ekki betur en pabbi þinn hefði átt 2, annar rauður með Í númerinnu sem hann sprautaði svartann og svo þennan með x númerinnu sem varð alveg mestháttar í höndunum á honum, var það ekki á honum sem hann fór á niður alla evropu?
Title: trans am
Post by: íbbiM on November 04, 2007, 20:09:32
gæti það verið x4891?  firebird 75/76 upprunalega brúnn með vínil? svi blás? svo rauður? og í dag svartur með grárri rönd

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/normal_1671.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/normal_duddi_015.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/normal_IMG_1433.JPG)
Title: trans am
Post by: HK RACING2 on November 04, 2007, 21:19:28
Quote from: "sporti"
Hilmar ég man ekki betur en pabbi þinn hefði átt 2, annar rauður með Í númerinnu sem hann sprautaði svartann og svo þennan með x númerinnu sem varð alveg mestháttar í höndunum á honum, var það ekki á honum sem hann fór á niður alla evropu?
Nei það var í Í bílnum sem hann fór á til Evrópu,keyrði einhverja 18.000 kílómetra á mánuði að mig minnir,hann á eitthvað af myndum af honum úr þeirri ferð,sýnist á öllu að jólagjöfin til hans í ár verði myndaskanni :lol:
Hinn sem hann átti var 79 bíll sem var svartur og rauður að innan og með T-topp sá bíll er í uppgerð í dag.

Held að þetta sé 81 bíllinn sem ég talaði um áðan og fór í skurð á Akranesi,buffaður að framan og toppurinn fór á Í 3167
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_1703.jpg)
Title: trans am
Post by: HK RACING2 on November 04, 2007, 21:28:40
Þetta er hinn bíllinn sem Pabbi átti,MC 387 ef ég man rétt,hann flutti hann með sér til svíþjóðar þegar hann flutti út,en hann sendi hann svo aftur heim og seldi hér heima þar sem of dýrt var að skrá hann og tolla úti vegna mengunarreglna.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_transam_smurogdekk.jpg)
Title: trans am
Post by: íbbiM on November 04, 2007, 21:29:14
það er væntanlega bíllin sem tommi átti?
Title: trans am
Post by: HK RACING2 on November 04, 2007, 21:30:19
Quote from: "íbbiM"
það er væntanlega bíllin sem tommi átti?
Já því miður þá lenti hann nú einhverntímann hjá honum Tómasi :lol:
Title: trans am
Post by: íbbiM on November 04, 2007, 21:33:42
já það er ekki svo langt síðan ég sá þennan bíl í frumeyndum
Title: Re: ...
Post by: Moli on November 04, 2007, 21:39:37
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "TRANS-AM 78"
íbbi m. þessi svarti var á akureyri og er ónýtur. hringdi í eigandann og hann sagði að hann væri það illa farinn að hann ætlaði að henda honum. hann kallar sig 77pontiac að mig minnir
Það er Gulli,ég sá bílinn hjá honum fyrir nokkrum árum og já hann var ónýtur nánast af ryði,held að hann sé búinn að henda honum núna


Fór til Gulla í sumar og þá sagði hann mér að þessi bíll sem væri í Hamraborginni væri bíll sem hann væri búinn að rífa, að það sé semsagt ekki bíllinn hans Símonar. Hann er málaður svartur 1983.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_transam_smurogdekk.jpg)

Skilst að þessi sé einhverri svakalegri uppgerð!
Title: Re: ...
Post by: íbbiM on November 04, 2007, 21:57:52
Quote from: "Moli"
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "TRANS-AM 78"
íbbi m. þessi svarti var á akureyri og er ónýtur. hringdi í eigandann og hann sagði að hann væri það illa farinn að hann ætlaði að henda honum. hann kallar sig 77pontiac að mig minnir
Það er Gulli,ég sá bílinn hjá honum fyrir nokkrum árum og já hann var ónýtur nánast af ryði,held að hann sé búinn að henda honum núna


Fór til Gulla í sumar og þá sagði hann mér að þessi bíll sem væri í Hamraborginni væri bíll sem hann væri búinn að rífa, að það sé semsagt ekki bíllinn hans Símonar. Hann er málaður svartur 1983.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_transam_smurogdekk.jpg)

Skilst að þessi sé einhverri svakalegri uppgerð!


já bíllin í hamraborgini er í3671 sem var rauður
Title: T/A 1977
Post by: Guðmundur Björnsson on November 04, 2007, 22:59:10
Prófaði þennan 77 T/A,Í3167, á bílasölu ca 87-89(man ekki árið) þá rauður með númerið N278 en var ekki að fílan, fór stuttu seina á Í3167.



.
Title: Re: ...
Post by: HK RACING2 on November 04, 2007, 23:05:39
Quote from: "Moli"
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "TRANS-AM 78"
íbbi m. þessi svarti var á akureyri og er ónýtur. hringdi í eigandann og hann sagði að hann væri það illa farinn að hann ætlaði að henda honum. hann kallar sig 77pontiac að mig minnir
Það er Gulli,ég sá bílinn hjá honum fyrir nokkrum árum og já hann var ónýtur nánast af ryði,held að hann sé búinn að henda honum núna


Fór til Gulla í sumar og þá sagði hann mér að þessi bíll sem væri í Hamraborginni væri bíll sem hann væri búinn að rífa, að það sé semsagt ekki bíllinn hans Símonar. Hann er málaður svartur 1983.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_transam_smurogdekk.jpg)

Skilst að þessi sé einhverri svakalegri uppgerð!
Bíllinn sem var í hamraborginni var í3167,hann var málaður svartur að mig minnir 88,við flettum honum upp einhverntímann og sáum ferilinn,79 bíllinn er í allsherjaruppgerð en veit ekki hvernig hún gengur,skilst að það eigi eitthvað að nútímavæða hann í leiðinni.
Title: trans am
Post by: Ztebbsterinn on November 06, 2007, 21:46:10
Quote from: "íbbiM"

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/1190.jpg)


Er þessi ekki fjólublár í dag?
Gerður upp á árunum ~1998 til um það bil 2004?!


...edit: sá umræðu um þennan á öðrum þræði, þannig að málið fellur um sjálft sig  :P
Title: trans am
Post by: Kristján Skjóldal on November 07, 2007, 00:11:41
:roll:
Title: trans am
Post by: Steinn on November 07, 2007, 09:46:47
Hafið þið nokkuð ferilinn á MC 387 bílnum
Title: trans am
Post by: íbbiM on November 07, 2007, 10:19:15
07.06.2002 10.06.2002 11.06.2002 Sigurður Vífill Ingimarsson Álaþing 2  
17.04.2002 22.04.2002 23.04.2002 Ragnar Vilhjálmsson Garðsstaðir 46  
11.05.2001 21.05.2001 22.05.2001 Tómas Orri Einarsson Kambasel 53  
31.08.1998 01.09.1998 01.09.1998 Vilhjálmur Ragnarsson Klapparhlíð 26  
   Ragnar Vilhjálmsson Garðsstaðir 46
09.02.1998 11.02.1998 11.02.1998 Haukur Harðarson Fögrumýri 2  
12.01.1998 19.01.1998 19.01.1998 Hjálmar Kristinn Hlöðversson Funafold 33  
14.08.1992 24.08.1992 25.08.1992 Þorsteinn Hauksson Orrahólar 7  
19.09.1990 18.12.1991 23.12.1991 Þráinn Ólafur Jensson Svíþjóð    
29.05.1989 29.05.1989 29.05.1989 Anna María Ingvarsdóttir Klukkuholt 12

EDIT: kennitölur klipptar út.. kv. Valli
Title: trans am
Post by: Steinn on November 07, 2007, 11:20:51
Takk Takk