Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: íbbiM on November 03, 2007, 21:56:24
-
kannast einhver við þennan bíl? gaml minn var sona vínrauður, á sona framfelgum, með svartan nebba, er að spá í hvort þetta sé sami bíll
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_74_81/normal_1622.jpg)
-
áttu betri mynd af þessum?
-
Ekkert ósvipað strípukitt og var á Camaronum hjá Afa gamla.
Hann keypti hann glænýjann , var að vísu hvítur með svörtu húddi og orange strípum+T-topp. Svaka bíll þá.
Held svo að sá bíll hafi seinna verið málaður fjólublár. Frábært að sjá gamla með hattinn á þessu í umferðinni :lol: :lol:
-
Þessi var lengi uppí ÁG sáluga blessuð sé minning þess
-
þessi var rauðmalaður að innan húkkaði far með honum einu sinni út á álftanes gaf allt í botn og sagði síðan að bremsurnar væru lélegar gleymi því seint :lol:
-
Held að þessi hafi komið gegnum sölunefndina,þá gulur í stað vínrauða litsins.Stóð á honum "rally sport" og V6 í húddinu.
-
hmm þá er þett ekki bíllin sem ég átti,
ég fann hinsvegar bílin sem var rifinn í hann, boddýinu af þessum var svo hent
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_74_81/normal_1617.jpg)
-
bíllin sem ég er að leyta af er s.s KE058, hann er skráður rauður, virðist hafa verið á egilstöðum/fellabæ eða einhverstaðar fyrir austan uppúr 1990 og til um 95, svo fór hann norður á ak, og þaðan til ísafjarðar 98 held ég, ég sel hann svo til borgarnes 02,
þegar ég sá bílin fyrst var hann vínrauður með svörtum nebba, á lokuðum cragar afturfelgum, með ljósbrúna innréttingu minnir mig, og sbc,
ég man ekki betur en að ég hafi fundið gommu af litum þegar ég var að vinna í bílnum, minnir að ég hafi séð rauðan gráan grænan og svartan,
bíllin var eftir því sem ég best veit orginal Z, 81árg, með 350, sjálfskiptur ég veit ekki í hvaða lit hann var orginal eða hvort han bar gömul númer,
hann er innfluttur 87..
það hlýtur einhver að hafa séð þennan bíl.. TRW manstu ekki eftir honum að austan?
-
bíllin bar Gamalt númer B718
-
hvar eru TRW og félagar núna