Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: siggik on November 01, 2007, 19:05:41
-
http://www.mat.fi/project1929fordmodel-a.htm
mér fynnst þetta svoldið flott, mikið um details
-
já hann er flottur, er að fýla felgurnar á honum 8)
-
þetta kallast að leggja metnað (og veskið) í hlutina
-
svakalega flott gaman að gera upp sona bil örugglega allt svakalega einfalt :twisted:
-
Vá þetta er bara með því flottara sem maður hefur séð
En hvaða vél ætli þetta sé
Virkar bara flott
http://www.mat.fi/video_aford.htm
-
Group 4 Ford Escort BDA rally car power output 250 hp.
-
þetta eru miklir handverksmenn..............skoðið toyotu rally bílinn.........................wow
Gaman að þessu
-
Hér er hann í action
http://www.youtube.com/watch?v=iFSGSL3Nrmc
kv
Björgvin
-
rosalega yrði ég hissa ef Ford Model A myndi allt í einu bruna frammúr mér
-
Nú er naðran orðin svona öflug :D
-
ekki enþá, er að fara að kaupa 70cc álkitt 24 mm blöndung og eitthvað fleyra