Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Jói ÖK on November 01, 2007, 00:57:54
-
Jæja nú er mér spurn, hvað varð um þennan?
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dsc01560.jpg)
Fór hann aftur út eða er hann í smíðum?, endilega segja frá :o
-
Á ekki Kalli málari þennan?eða er ég kominn í ruglið? :?
-
Hann heitir Óli sem keypti af Kalla mílu.
-
Hvaða vél er í honum?
-
Hvaða vél er í honum?
Engin.
-
Það er örugglega verið að mixa Saab í hann :lol:
-
Það er örugglega verið að mixa Saab í hann :lol:
Það er nú verið að plana að setja Ford í hann, þú hefur svo gaman að þeim er það ekki?
-
Það er örugglega verið að mixa Saab í hann :lol:
Það er nú verið að plana að setja Ford í hann, þú hefur svo gaman að þeim er það ekki?
Volvo með Saab eða Ford í...Er það ekki orðin spurning um muninn á kúk og skít :lol:
-
Mér sýnist nú Volvovélin vera að virka betur en margar af þeim amerísku sem hafa komið upp á braut í sumar 8)
http://www.youtube.com/watch?v=1zyDgepdRDY
From Sweden comes this 1953 Volvo called The Carbonfiber PV. It has a 16V, 1050 hp volvo engine. From 0 to 275 km/h in 7.90s in 402 meters (1/4 mile). It has run faster though. Goto www.hunchbackracing.se !
-
ég gæti líka grafið upp video af integru fara 9sec og jafnvel af hópi dverga draga júmbó þotu.... þetta er ekki spurning um hvað er hægt.. heldur hvernig á að gera það :D