Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on October 28, 2007, 21:16:29

Title: 1971 Chevelle
Post by: Moli on October 28, 2007, 21:16:29
Var þessi ekki fyrir norðan, Akureyri/Blönduós eða þvíumlíkt?

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/71chevelle.jpg)
Title: 1971 Chevelle
Post by: Kristján Skjóldal on October 28, 2007, 23:14:42
er hér var siðast í porti hjá mér er í uppgerð núna :wink:
Title: 1971 Chevelle
Post by: Moli on October 28, 2007, 23:33:07
ahhh.. okei!

Er þetta þá væntanlega sami bíll?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/chevelle_malibu_64_72/normal_490.jpg)
Title: 1971 Chevelle
Post by: Belair on October 28, 2007, 23:40:44
:D  Moli en hvað um ein á 33 eða 35" á ljósmynd bara ekki á disk :lol:
Title: letti
Post by: Adam on October 29, 2007, 06:14:47
er þetta ekki bíllinn sem toggi í dekkjöllinni er með?ha kristján
Title: 1971 Chevelle
Post by: Kristján Skjóldal on October 29, 2007, 08:45:24
jeb og þetta er sami bil fyrri eigandi ætlaði í ofur uppgerð og birjaði á því að taka af honum lakið og svo gerðist ekkert meira og allt í vitleisu :?ps og þetta er ofur capris hans ragga fyrir aftan :D
Title: 1971 Chevelle
Post by: Dodge on October 29, 2007, 09:47:53
í svipuðu standi :)
Title: 1971 Chevelle
Post by: íbbiM on October 29, 2007, 11:40:45
ég man eftir báðum þessum bílum í þessu standi..

man reyndar eftir caprice-inum í þessum lit á appliance felgum í góðum fílíng spólandiu á ak fyrir sona 10 árum e-h ásamt gamla camaronum mínum og ofur el caminoinum..

var þessi bíll ekki í portinu hjá þér stjáni árið 01?