Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on October 28, 2007, 21:08:03

Title: 2x Cuda
Post by: Moli on October 28, 2007, 21:08:03
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/hvit_cuda.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/70_cuda.jpg)
Title: 2x Cuda
Post by: Robbi on October 28, 2007, 21:48:07
UFFF manni verkjar að sjá þessa hvítu þarna :(  er þetta ekki 71 bíll. man eftir að það var lengi vel til hvít framstæða ( ca 85-90 ) með sléttu húddi.
Klárlega af þessari.  Er enkver sem er búinn að rekja ferilinn á þessari brúnu á neðri myndinni.

ps Moli hvar grefuru allt þetta gull upp!!!
Title: 2x Cuda
Post by: Moli on October 28, 2007, 21:50:45
Quote from: "Robbitoy"

ps Moli hvar grefuru allt þetta gull upp!!!


Búinn að scanna helling af myndum sl. mánuði, Anton fyrir norðan búinn að hjálpa mikið.
Er að flokka þær eins og er og er að finna helling af bílum sem ég hef aldrei séð áður eða veit hvað varð um.

Ég er að fara að uppfæra www.bilavefur.net og vonandi þegar ég klára að uppfæra þá nái myndafjöldin á síðunni 10.000 myndum. 8)
Title: 2x Cuda
Post by: dsm on October 28, 2007, 22:12:26
Bruna Cudan er hin eina sanna 383 cuda sem mikið er buið að skrifa um hérna. Var fyrst  Hemi orange síðan svona á litinn í um það bil eitt ár, en var þá sprautuð svört og var þannig þegar hún eyðilagðist.