Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on October 28, 2007, 21:03:33

Title: Nokkrir Camaro 70-73
Post by: Moli on October 28, 2007, 21:03:33
Þekkir einhver sögu þeirra og örlög?

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/2nd_gen_1.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/2nd_gen_2.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/2nd_gen_3.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/2nd_gen_4.jpg)
Title: Nokkrir Camaro 70-73
Post by: JHP on October 28, 2007, 21:25:47
Það vantar bara GG stafina á efsta  :lol:
Title: Nokkrir Camaro 70-73
Post by: Belair on October 28, 2007, 21:49:30
Quote from: "nonnivett"
Það vantar bara GG stafina á efsta  :lol:


(http://www.ggflutningar.is/myndir/47/gg2_l.jpg)

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/2nd_gen_1.jpg)

hummm
Title: Nokkrir Camaro 70-73
Post by: Geir-H on October 28, 2007, 21:53:18
Þú valdir nú kannski ekki alveg besta bíllinn til að bera saman við,

(http://pic20.picturetrail.com/VOL1621/2045985/15340551/232377899.jpg)

Strípurnar eru nú ekki ólíkar
Title: Nokkrir Camaro 70-73
Post by: Gummari on October 28, 2007, 21:59:04
þessi raudi rs var rifinn í bílinn með topplúgunni sem er verið að gera vel upp núna ég man eftir þessum bláa undir það síðasta í eigu tvíbura í hafnafirði held´að hann hafi verið rifinn í gulann sem var á bílasölunni auðvitað fyrir 10 árum geggjað flashback að sjá þetta veit einhver hvað varð um græna firebirdinn sem sést á myndinni hjá rs bílnum :?:
Title: Nokkrir Camaro 70-73
Post by: HK RACING2 on October 28, 2007, 22:34:29
Bíll 1 stóð lengi uppí Breiðholti en ég man síðast eftir honum á hliðinni uppá Akranesi,bíll 3 var alltaf uppí Bílabúð Benna en veit ekki hvað varð um hann,hinsvegar fóru felgurnar undir gulan 86 Trans Am.
Title: Nokkrir Camaro 70-73
Post by: JHP on October 28, 2007, 22:37:58
Quote from: "Geir-H"
Þú valdir nú kannski ekki alveg besta bíllinn til að bera saman við,

(http://pic20.picturetrail.com/VOL1621/2045985/15340551/232377899.jpg)

Strípurnar eru nú ekki ólíkar
Var nú meira að tala um old school lookið.

(http://www.ggflutningar.is/myndir/48/mynd15b_l.jpg)
Title: Nokkrir Camaro 70-73
Post by: Moli on October 28, 2007, 22:46:32
Quote from: "Gummari"
þessi raudi rs var rifinn í bílinn með topplúgunni sem er verið að gera vel upp núna ég man eftir þessum bláa undir það síðasta í eigu tvíbura í hafnafirði held´að hann hafi verið rifinn í gulann sem var á bílasölunni auðvitað fyrir 10 árum geggjað flashback að sjá þetta veit einhver hvað varð um græna firebirdinn sem sést á myndinni hjá rs bílnum :?:


(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/1679.jpg)
Title: ..
Post by: keb on October 30, 2007, 13:01:33
bíll 3 var rifinn, hluti af honum á að fara í bílinn sem Sigurjón leigublíst. á í dag  -  var reyndar svolítið merkilegur þar sem hann var með þverfjöður út plasti að framan .... svipað og í Corvette

fluttur inn af Bílabúð benna vegna mótorssins og þeim var eiginlega alveg sama um restina
Title: Nokkrir Camaro 70-73
Post by: beer on October 30, 2007, 19:23:40
Bíl 4 átti Franklin Steiner 90-91 og Sverrir Þór tattú gerði upp mótorinn
í honum á þeim tíma 454 rella, gaman að vita hvort þessi bíll sé ennþá til.
Title: Nokkrir Camaro 70-73
Post by: Gulag on October 30, 2007, 19:31:16
ef sá efsti er sem ég held, þá átti náungi að nafni Ásgeir hann, bjó í seljahverfinu, gerði hann allan upp og eyddi talsvert miklum tíma og aurum í hann.  þetta er ekki orginal framendinn á bílnum, þekki ekki þessa Camaroa það vel, en hann fékk framenda af eldri bíl og setti á hann, var hrifnari af þessu looki.
Title: Nokkrir Camaro 70-73
Post by: edsel on October 30, 2007, 19:51:21
en veit einhver einhver eitthvað um græna eldfuglinn?
Title: Nokkrir Camaro 70-73
Post by: Sigtryggur on October 30, 2007, 21:49:03
Græni Firebirdinn var rifinn suður með sjó.
Title: Nokkrir Camaro 70-73
Post by: Zaper on October 30, 2007, 23:39:44
(http://i210.photobucket.com/albums/bb171/zaper_album/fj.jpg)

semsagt þessi. sami límiði á afturbrettinu og hvíta röndin :roll: