Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Einar Birgisson on October 28, 2007, 12:36:53

Title: Power Tour 2007
Post by: Einar Birgisson on October 28, 2007, 12:36:53
Thorgrimur St Arnarson . Keflavik Iceland 69 Shelby GT 500

Talk about the long-distance award ! this car was air-freigthed to the United States just for the Power Tour. Thor bought it in Pennsylvania three years ago, sent it home for some work, including a 462ci stroker FE, then brought it back for some American musclecar fun. Thats commitment.

Hot Rod nov 2007 !

cool
Title: Power Tour 2007
Post by: firebird400 on October 28, 2007, 15:19:56
Hann var víst eini Shelbyinn þetta árið, var rosa gaman hjá honum  8)
Title: Power Tour 2007
Post by: Moli on October 28, 2007, 15:57:05
...og fékk enga litla athygli út á það að vera þarna á ´69 GT-500 bíl, og það að koma alla leið frá Íslandi.

Þeir hjá HotRod tóku víst viðtal við hann, en hvort það verði birt veit ég ekki.

Þetta var allavega hrikalega gaman segir hann og stefnir á að fara þarna aftur út seinna meir. Hann þyrfti helst að segja ykkur betur frá þessari ferð, kannski að það sé hægt að skrifa smá pistil hérna inn frá ferðinni. 8)
Title: Power Tour 2007
Post by: top fuel on October 28, 2007, 21:35:21
á einhver mynd af þessum bíl?
Title: Power Tour 2007
Post by: Moli on October 28, 2007, 21:45:28
´69 GT-500 og eigandinn (Toggi)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/DSC00898.JPG)



Sólskyggnið áritað af Carrol Shelby sjálfum!

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/bildshofdi/01_09_07_ljosanott/normal_DSC05224.JPG)
Title: Power Tour 2007
Post by: Klaufi on October 29, 2007, 00:23:57
Bara flottur túr,
Mér leið eins og 5 ára krakka í dótabúð þegar ég sá myndirnar!

Þvílík athygli sem Shelby-inn fékk, enda gífurlega fallegur bíll!
Title: Power Tour 2007
Post by: edsel on October 29, 2007, 13:37:58
svakalega fallegur bíll, liturinn er ekki síðri