Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Kristján Skjóldal on October 25, 2007, 20:23:22

Title: Málari
Post by: Kristján Skjóldal on October 25, 2007, 20:23:22
er einhver sem er góður að mála myndir á hjól eða sem sagt laga mynd sem er skemnd á bensíntank :?: allar upl vel þegnar
Title: Málari
Post by: Hera on October 26, 2007, 10:48:27
Dæsus veit ekki hvað maðurinn heitir í raun getur athugað hvort það sé ekki einthver sem veit það hann er búin að vera að fikta í airbruch og er sagður góður málari. En vinnur ekki eins hratt og margur vill,  tekur sinn tíma þú skilur  :wink:

Óli ólafs góður málari en veit ekki hvort hann vilji taka hjól segir að við hjólapakkið séum of nísk til að borga, svo veit ég ekki heldur hvort hann sé hættur í airbrush  :smt017  s: 862-8994
Title: Málari
Post by: maggifinn on October 26, 2007, 11:34:40
Hafa ekki allir tattúgaurar fiktað með airbrush? Er ekki tattústofa fyrir norðan?
Title: Málari
Post by: Kristján Skjóldal on October 26, 2007, 18:12:28
nei ekkert tattu hér :?  og ertu búinn að sjá eitthvað eftir þessa gaura :?:
Title: Málari
Post by: Valli Djöfull on October 26, 2007, 21:57:23
félagi minn er tattúari og DEM, hann kann að teikna!!  Ætli það sé ekki svona venjan, að ef þeir ætli að verða góðir í sínum bransa þurfi þeir að vera helvíti góðir teiknarar?

Annars þekki ég engann airbrushara..
Title: Málari
Post by: Viddi G on October 30, 2007, 00:39:59
eg þekki einn
Title: Málari
Post by: JHP on October 30, 2007, 02:06:32
Varstu að versla í Tm?
Title: Málari
Post by: Belair on October 30, 2007, 02:53:40
það var ein upp á skaga sem vann á verkstæði Bödda Eyþórs held að hann var sonur Bödda man ekki nafn hans  :oops:
Title: Málari
Post by: Firehawk on October 30, 2007, 08:16:06
http://kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?p=58243&sid=10a12a1869a81ae6f4fe05490330cbe0

-j
Title: Málari
Post by: Kristján Skjóldal on October 30, 2007, 12:19:57
já takk ég skoða þetta :wink:  og hér eru nokrar mýndir af græjuni eins og sést skemndur tankur :(
Title: Málari
Post by: burger on October 30, 2007, 16:37:39
hvad gerdist vid tankinn????????


varstu ad flytja inn?
 8)  8)
Title: Málari
Post by: Racer on October 30, 2007, 19:35:19
biddu var það Stjáni sem var þarna útí skotlandi á hótelherbergi að prófa nýja tækni á hjóli?
Title: Málari
Post by: Kristján Skjóldal on October 30, 2007, 19:36:09
það datt einhver :(  ég bara kaupa og laga :wink:
Title: Málari
Post by: Árni Elfar on November 06, 2007, 17:13:48
Keyptu bara notaðan, eða nýjann tank í USA og láttu senda hann í airbrush....og svo hingað.
Ég var með svona beyglaðann tank um daginn af VTX-i og endaði með að kaupa notaðann á ebay fyrir 150$........þær poppa misjafnlega vel út þessar beyglur.
 :wink:


Hérna er einn smá rispaður.
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/2005-Honda-VTX-1800-F2-Fuel-Tank-Gas-Tank-VTX1800_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ34284QQihZ020QQitemZ300168023318QQrdZ1QQsspagenameZWDVW
Title: Málari
Post by: Belair on November 12, 2007, 14:44:15
-Eysi- ertu  tilbuinn í þetta verk  :wink:
Title: Málari
Post by: erling on November 13, 2007, 15:59:57
sælir kvartmílarar.
ég vinn hjá poulsen og við seljum lökk þar með talið house of color lökkin sem eru mikið notuð í air brush. það kemur reglulega hér inn viskiftavinur sem er mikið í þessu (air-brush) og er orðinn nokkuð fær,
hann heitir Orlando. fyrir þá sem vilja get ég grnslast fyrir um þennan mann, en þið getið náð í mig í síma 699-8969
Title: Málari
Post by: Kristján Skjóldal on November 13, 2007, 16:37:44
já takk fyrir góðar ábendingar  :wink: það er einn sem ætlar að koma og skoða þetta hjá mér það verður gaman að sá hvort það sé hægt að redda þessu :wink:
Title: Málari
Post by: ADLER on November 16, 2007, 13:14:04
http://www.airtightgrafix.com/