Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on October 24, 2007, 21:47:42
-
Bíllinn sem Barði á í dag?
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/cougar_silsapust.jpg)
-
Er ekki viss,
En þetta er allavega bíllinn sem barði á í dag.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/cougar_67_70/normal_1253.jpg)
Þetta eru númmerin sem voru á honum.
Dags. Skráningarnúmer Skráningarflokkur
05.07.1985 R5129 Gamlar plötur
27.03.1981 R41340 Gamlar plötur
11.01.1977 R6730 Gamlar plötur
Myndin í boði bílavefs. http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=232&pos=1
-
Er þetta ekki bíllinn stóð út á Geymslusvæðinu?
HR
-
Mér finnst ólíklegt að þetta sé hann.Fólkið sem átti bílinn var held ég alltaf með hann lágan og á hjólkoppum og sennilega fóru þau lítið á sveitaböll.Þá var hann með númerið R-6730.Hann fór örugglega ekki á krómfelgur fyrr en þau seldu hann og þá á Cragar SST, sem er á myndinni sem Chevelle 71 setti inn.Hann er líklega orginal rjómagulur,allavega var hann þannig þegar ég sá hann fyrst.Þau áttu líka 69 XR-7 svona gulan líka.
-
Ég meinti myndina sem Anton setti inn.
-
Það voru 21 stk af 70 Cougar á skrá um 1977!. Geðveikt flottir bílar.
Sami bíll og Mustang og sömu vélar. En aðeins lengri á milli hjóla
og mikið meiri íburður og vandaðri. Hvað varð um alla þessa flottu bíla??Það var álíka mikið til af 69, og þeir voru jafnvel flottari.
-
Þetta átti að vera 11 stk 70 Cougar.
-
Það voru 21 stk af 70 Cougar á skrá um 1977!. Geðveikt flottir bílar.
Sami bíll og Mustang og sömu vélar. En aðeins lengri á milli hjóla
og mikið meiri íburður og vandaðri. Hvað varð um alla þessa flottu bíla??Það var álíka mikið til af 69, og þeir voru jafnvel flottari.
Pressan býst ég við :(
-
Er ekki málið að Mustang þóttu meira töff.Ég held að margir ágætis Cougar bílar hafi verið rifnir fyrir hálfónyta Mustanga af því að þeir þóttu meira spennandi.
-
er ekki þessi sem moli setti inn 69 árg sýnist hann vera með hauspúðum og ljósin á brettunum eru utaná ekki felld ínní einsog á 70 sami munur og á mustang ljósunum 69-70 en þar fyrir utan þá eru þetta geggjaðir bílar félagi minn á einn 70 bíl sem er búinn að standa hjá honum í tæg 14 ár og ekki séns að hann vilji selja búinn að tékka á því annað hvert ár eða svo