Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Valli Djöfull on October 24, 2007, 16:59:48

Title: Vörugjöld afnumin?
Post by: Valli Djöfull on October 24, 2007, 16:59:48
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1298755
Quote
Vörugjöld, stimpilgjöld og uppgreiðslugjöld verða afnumin á fyrri hluta kjörtímabilsins, að því er fram kom á blaðamannafundi sem Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, boðaði til í dag.

Þýðir þetta ekki að það verði aaaaðeins ódýrara að flytja inn bíla?
Title: Vörugjöld afnumin?
Post by: baldur on October 24, 2007, 17:54:24
30% ódýrara. Hafðu ekki áhyggjur, þeir hækka bara tollana á móti eða búa til "skráningargjald" eða eitthvaða í staðinn :roll:
Title: Vörugjöld afnumin?
Post by: Knud on October 24, 2007, 21:17:42
Þetta samt lofar góðu engu að síður, þar til annað kemur í ljós
Title: Vörugjöld afnumin?
Post by: Ingi Hrólfs on October 24, 2007, 21:30:23
Þýðir þetta ekki líka aðeins ódýrari varahluti?

K.v.
Ingi Hrólfs.
Title: Vörugjöld afnumin?
Post by: Heddportun on October 24, 2007, 22:07:09
Jú vörugjalið fellur niður en ekki eru allir hlutir með það