Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: C-code on October 20, 2007, 22:02:56
-
Jæja félagar, segið mér nú allt um þetta dót:
Af hvaða vél er þetta?
Hvaða bíl var hún í?
Hvernig var hann á litinn?
Segið þættinum mál og vog vélarinnar?
(http://pic40.picturetrail.com/VOL377/7944176/14938822/284316278.jpg)
(http://pic40.picturetrail.com/VOL377/7944176/14938822/284316217.jpg)
(http://pic40.picturetrail.com/VOL377/7944176/14938822/284316214.jpg)
(http://pic40.picturetrail.com/VOL377/7944176/14938822/284316213.jpg)
-
er ekki möguleiki á að þetta sé 292CID ?
-
FE series
-
FE 406cid árið 1959 8) eða ekki.
-
Ford Edsel 425 c.i. en skráð 427 c.i.?
1965 stakk Holmann-Moody Galaxy-inn aðra NASCAR bíla af í 48 keppnum.
Þetta var áður en brestir heyrðust í brautum þegar Chyrsler HEMI vélin mætti á svæðið og steikti allt og alla þangað til feitir kallar fóru að skæla og fengu hana rekna úr veislunni því þetta trix Moparmömmunnar eyðilagði mánudagsbílasöluna þeirra.
-
Well Doctor Cyclone
Hún tók nú ekki verulega flugið fyrr en hún fékk vængi og það var 1969-70.
Hún var notuð 1964 en var ólögleg og ekki notuð í NASCAR 1965 vegna þess að France fjölskyldan hækkaði þá sölutölu sem vélar þurftu að ná til að mega notast í NASCAR.
-
veit að það kom einhver 63 árg 390 en annars hef ég ekki hugmynd.
PS: ef ég myndi koma með vélahluti inn á eldhúsinnréttinguna þá myndi konan drepa mig. hehe
-
312 F code, sem var um 340 hö. Getur það passað?
Kv. Gunnar B.
-
352ci
10.2:1 — 300 hp gross (224 kW) at 4600 rpm and 395 ft·lbf gross (536 N·m) at 2800 rpm
Leyfi mér að skjóta á að þetta sé úr thunderbird
-
Einhverjar 332 Ford FE kom með svona stillanlegum örmum...... Þetta er örugglega skemmtileg vél með 4" bor, 3.3 stroke og tunnelportunum 8)
PS. 1974 SD :wink:
-
Sæll Guðmundur.
Bara svona fyrir forvitnissakir, hvar grófst þú svona vél upp?? Varla hafa þær verið margar (ef nokkrar) hérlendis.
Kv Gunnar B.
-
:shock: :shock: :shock: :shock: :shock:
-
1962 Ford Galaxie og sá gamli er farinn að leita í albúmunum :lol:
EDIT:
Sett var í hann 292 einhvern tíman og heyrst hefur að það hafi verið vegna þess að hin vélin hafi eytt svo miklu bensíni...heh
Steini Krókur átt hann svo þegar hann var á Sauðarkróki...
Það er svo til mynd hérna af honum þegar hann er kominn á sín efri ár :)
-
Fordarans blauti draumur http://www.racingjunk.com/post/876542/Ford-427-SOHC-quot-Cammer-quot-.html
-
Sæll Gummi,
Leiðnlegt að ég hafi nú misst af þessari eðal getraun hjá þér.
En með 406una, hefur hún eitthvað verið notuð frá því að hún var í Cobra Jet-inu?
Ert þú búinn að eiga hana lengi? Hvert er planið með hana?
Kv
Anton
-
Ég var upptekinn við áfengisneyslu,
En Arnar í kef. ætti sem sagt að vera með millheddið.
-
Sæll Guðmundur.
Ekki náðirðu í þessa vél hjá Ingibergi?
Hvaða vél ertu annars að setja saman?
Kv. Boggi
-
Tími til að sjá eitthvað annað en sbc. Hér er ein BBF!!
-
úff þetta var alltof mikið ford :lol:
-
úff þetta var alltof mikið ford :lol:
Aldrei 8)
-
Millheddið og blöndungarnir ásamt oval lofthreinsaranum er til ... veit ekkert hvar, enda myndi ég vilja kaupa nýtt sett á hana annarsstaðar frá.
Milliheddið er í Keflavík hjá Ragga Sig vini mínum.
Kveðja
Sævar P.