Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: valdi comet gasgas on October 18, 2007, 22:07:38

Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: valdi comet gasgas on October 18, 2007, 22:07:38
:D   mustang  69  :D
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Bc3 on October 18, 2007, 22:54:06
fíat mulipla

(http://www.channel4.com/4car/media/100-greatest/03-large/40-fiat-multipla.jpg)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: edsel on October 18, 2007, 23:25:36
'68 Charger, flottari afturendi en '69
(http://doug.panter.com/Chargerweb2.jpg)
(http://www.houstonmopars.org/temp/alex-1968charger.jpg)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Moli on October 18, 2007, 23:25:44
´67 Shelby GT-500 8)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Kimii on October 18, 2007, 23:30:10
chevy Camaro 1969 yenko nema bara með svörtum stripes

(http://american-muscle.my1.ru/yenko/yenko.jpg)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: JHP on October 18, 2007, 23:42:19
Það er engin bíll flottastur  :arrow:
Title: en her á landinu??????
Post by: valdi comet gasgas on October 19, 2007, 00:47:49
:smt102
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: valdi comet gasgas on October 19, 2007, 00:53:41
en her a landinu
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: 1965 Chevy II on October 19, 2007, 00:53:59
Year One BanIII 8.8l 650hp 8)  8)  8)  8)  8)
(http://www.yearone.com/yodnn/Portals/1/dnnPhotoGallery/407/306.jpg)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 19, 2007, 14:49:21
Ég er hrifnastur af Charger. Annars þegar maður skoðað það þá eru fullt af bílum geðveikt flottir.
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: maxel on October 19, 2007, 15:27:36
(http://www.s14.ctmnet.de/0147/01.jpg)

BMW M3 (E30) Evolution 3


annars segi ég bara svona, mér finnst enginn bíll flottastur, alltof margir til að velja úr

ég segi allir pósta einni mynd af flottum bílum :)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: PéturSig on October 19, 2007, 15:54:20
(http://www.carmagazine.co.uk/images/article_images/SubaruImprezaSTIoffic_560.jpg)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: MoparFan on October 19, 2007, 16:38:56
69 Dodge SuperBee er flottastur finnst mér.....


en þessi 68 Charger sem er kominn í NASCAR stemningu er geggjaður
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Gilson on October 19, 2007, 17:23:44
hefðu nú mátt vanda sig aðeins meira með framendan  :?, samt bjög flottur bíll  8)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: íbbiM on October 19, 2007, 17:37:57
ég gæti aldrei valið einhevrn áhveðin bíl og sagt já.. þessi bestur újé..

ofarlega á blaði

1st gen F boddý
2nd gen F boddý
70-74 barracuda/cuda
68-70 coronet/charger/road runner/satilite
64-72 GTO
69/70/71/72 Chevelle
70 cutlas 442

svona.. í því ameríska
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Ford Racing on October 19, 2007, 18:20:37
Þessi í augnablikinu 8)

(http://i46.photobucket.com/albums/f109/tunedin302/Stang1-1.jpg)

Og 03-04 Cobrurnar :P

(http://www.obnoxiousmotorsports.com/images/home/tt_cobra/tt_cobra04.jpg)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: AlliBird on October 19, 2007, 19:53:42
Menn verða nú að fara að opna augun. Það er fleira til fallegt heldur en Mustang, Charger og þessir "venjulegu" bílar.

Þetta er t.d. listaverk....  :shock:

(http://195.149.144.149/images/75/7573429443.jpg)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Ford Racing on October 19, 2007, 20:05:59
Reyndar svolidið sammála þessir eru svakalegir og innréttingin shiii...  :shock:
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: User Not Found on October 19, 2007, 21:17:00
Að mínu mati sá fallegasti :twisted:
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Biggzon on October 19, 2007, 22:44:16
Að mínu mati finnst mér lang flottastur skyline r34 gtr vspec enda draumabíllinn minn!! :)
Title: nissan
Post by: Halli B on October 20, 2007, 03:16:58
vitlaust spjall :?
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: hreggalina on October 20, 2007, 03:35:57
talandi um listaverk  :wink:

http://www.pbase.com/image/43083861
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Ramcharger on October 20, 2007, 07:52:27
Þessi kemur alltaf upp í huga mínum
þegar kemur að fallegum bílum 8)

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/REAL-Christine-Movie-Stunt-Car-Documented-14-Mopar_W0QQitemZ120171269060QQcmdZViewItem?hash=item120171269060
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: -Eysi- on October 20, 2007, 12:42:13
mér finnst þessir dáldið flottir
(http://www.tocmp.com/brochures/1971Riviera/71BuickRiviera.jpg)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Klaufi on October 20, 2007, 15:31:24
'57 er fallegasta boddýið að mínu mati!
(http://www.universalautosalesandclassiccars.com/images/1957%20Bel%20Air/57BelAirLeftSide.JPG)

Annars eru það 67 og 69 GT-500, og 69 Camaro..
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Eyddi on October 20, 2007, 16:42:16
án efa þessi 57' Chrysler golden sunrise
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Belair on October 20, 2007, 17:24:31
þessi
(http://www.seriouswheels.com/pics-1930-1939/1938-Buick-Y-Job-fa-track-1024x768.jpg)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Belair on October 20, 2007, 17:36:10
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/20.jpg)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Ragnar93 on October 20, 2007, 17:39:07
1969 Camaro SS
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: valurcaprice on October 20, 2007, 18:33:25
þetta mun vera minn drauma
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Maverick70 on October 20, 2007, 18:48:14
1965 shelby GT350R
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Comet GT on October 20, 2007, 21:10:56
af þessum venjulegu flekum myndi það vera Mercury Cyclone 69 til 71. geeeggjuð boddy...
Mynd 1

Af pony car (skítléttir og sprækir) að sjálffsögðu 72 Mercury Comet 8)  Mynd 2

Af Super-car sveitinni er það DeTomaso Pantera. Fuck Ferrari!!!
Title: galaxy 500 1971!!!!
Post by: jvm82 on October 21, 2007, 03:35:21
það eru flottir bílar

enda á ég 1
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: valdi comet gasgas on October 21, 2007, 14:34:53
já takk
Title: 1970 Pontiac GTO Ram Air IV Convertible
Post by: Gunnar M Ólafsson on October 21, 2007, 19:39:53
(http://www.legendarymotorcar.com/inventory/images/cars/7073_02.jpg)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Bannaður on October 21, 2007, 20:32:02
(http://www.superdutyfirebirds.com/pics/mainpage/67firebird_clean.jpg)

og

(http://www.z1motorsports.com/imageGallery/album/DavidHarrison/IM000269.sized.jpg)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Jói ÖK on October 21, 2007, 22:53:53
Volvo 242 Group-A eins og er... fyrir utan minn nátturlega :oops:
(http://flathood.saliv8.com/img/groupa-side.jpg)
Eða svona já :lol:  (nei ég er ekki klikkaður, bara gott betur en það :mrgreen: )
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Guðbjartur on October 21, 2007, 23:28:50
MGB að sjálfsögðu :lol:

(http://country-accommodation.com.au/accommodation-packages/images/celebration-mgb.jpg)

(http://www.bmh-ltd.com/images/mgb_1.jpg)

Kv
Bjartur
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Kristján Skjóldal on October 21, 2007, 23:36:25
ja það þarf ekki að vera merkileigir bílar hjá sumum td  Volvo og Nissan :roll:  :lol: en svarið við þessari spurnigu er ekki til það eru einfalleiga alltof margir bilar til til að geta bent á einhvern 1 stk :wink:
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Jói ÖK on October 21, 2007, 23:38:20
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ja það þarf ekki að vera merkileigir bílar hjá sumum td  Volvo og Nissan :roll:  :lol: en svarið við þessari spurnigu er ekki til það eru einfalleiga alltof margir bilar til til að geta bent á einhvern 1 stk :wink:

Sem er reyndar alveg rétt hjá þér... :lol:
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: SnorriVK on October 22, 2007, 00:11:43
Á maður ekki að vera samkvæmur sjálfum sér og segja þessi
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=186&pos=114
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Belair on October 22, 2007, 07:59:54
Quote from: "Snorrivk"
Á maður ekki að vera samkvæmur sjálfum sér og segja þessi
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=186&pos=114


(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/biladagar_2007/DSC04534.JPG)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: bjoggi87 on October 22, 2007, 21:19:43
það er mikið til í þessu hjá stjána en ég myndi segja 69 mustang og helst bos 429
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: JONNI on October 22, 2007, 21:26:41
Það eru svo margir fallegir til................

Reyndar finnst mér þeir einhvern veginn fallegri ef kramið er í samræmi.........og bílarnir fúnksjónal........... :shock:

Eins og t.d finnst manni 70 nova með sexu línu og tveir í stýri ekki spennandi................en nákvamlega sami bíll með 500 plús kúbik pumpugas letta mótor.................mjög spennandi

Annars vildi ég vilja góða 65-67 corvettu með 4 í gólfi og 4 í hólfi............það væri bara fínt

kv,

Jonni
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Bannaður on October 22, 2007, 22:02:53
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ja það þarf ekki að vera merkileigir bílar hjá sumum td  Volvo og Nissan :roll:  :lol: en svarið við þessari spurnigu er ekki til það eru einfalleiga alltof margir bilar til til að geta bent á einhvern 1 stk :wink:


Mikið rétt!

Bara spurning um smekk 8)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Gilson on October 22, 2007, 22:35:40
68 cougar
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Sigtryggur on October 22, 2007, 23:22:53
Að sjálfsögðu ´66 Fairlane.
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: 57Chevy on October 23, 2007, 22:11:46
Best að vera með, enn það er ekki hægt að segja að einn sé fallegri enn annar slíkt er smekksatiði.
Minn listi fyrir topp fimm.

1. Chevy 1957
2. Trans Am 1978
3. Firebird 1968
4. Buick Riviera GS 1971
5. Camaro 1972
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: -Eysi- on October 23, 2007, 22:32:48
sammála þessum lista..
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Camaro-Girl on October 26, 2007, 01:19:13
Væri allveg til i þennann 69

(http://www.universalautosalesandclassiccars.com/images/1969%20Camaro22/69Camaro22RightSide.JPG)

og einn svona 68
(http://farm1.static.flickr.com/177/416460198_7a05339bf9.jpg)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: 1965 Chevy II on October 26, 2007, 08:33:08
Quote from: "Camaro-Girl"
Væri allveg til i  69
:smt079  :smt118
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Kiddicamaro on October 26, 2007, 08:54:42
:lol:
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Moli on October 26, 2007, 16:56:27
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Camaro-Girl"
Væri allveg til i  69
:smt079  :smt118


Perri! :lol:
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: gunni-boy on October 26, 2007, 22:29:12
Topp 5

(http://www.km77.com/marcas/chrysler/prototipos/gran/Dodge%20Viper%20GTS%20Coupe%20(1994).jpg)

Dodge Viper GTS 1999

(http://users.anet.com/~sdurr/images/finished/new1.JPG)

Dodge Challenger 1970

(http://membres.lycos.fr/fordmustang/mustangv8/photos/Shelby%20Mustang%20GT-500(Elenor).jpg)

Shelby Mustang GT500 1969

(http://firsttraderegistry.com/forsale/pre80/chevy/72nova5/Picture%201972%20Chevy%20Nova%20Red%201%20153.jpg)

Chevy Nova 1972

(http://parmotor.files.wordpress.com/2007/05/67ss14a.jpg)

Og Chevrolet Camaro SS 1967
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: burger on October 26, 2007, 23:08:15
þetta er bara mustang med elenor kitti á skomm held ég  mynir ad their framleidi ekki svona út úr verksmidjuni  heheh :lol:  :lol: akkuru viper 99?



flotasti er camaro !


bara næs camaro http://www.project-quicksilver.com/logos/1969_camaro.jpg


 :roll:  :roll:
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: Moli on October 26, 2007, 23:25:43
Quote from: "gunni-boy"
Topp 5

Dodge Viper GTS 1999

Dodge Challenger 1970

Shelby Mustang GT500 1969

Chevy Nova 1972

Og Chevrolet Camaro SS 1967


Þetta er ekki ´69 Mustang heldur ´67 Mustang Fastback með Eleanor kitti sem Cinema Vehicles Services www.cinemavehicles.com hannaði fyrir Gone in 60 Seconds.

Reynar er bíllinn á þessari mynd einn af bílunum sem notaðir voru í myndinni. En þarna er hann á Peterson Automotive bílasafninu í Los Angeles. www.petersen.org

Quote from: "burger"
þetta er bara mustang med elenor kitti á skomm held ég  mynir ad their framleidi ekki svona út úr verksmidjuni  heheh :lol:


Rétt, þeir komu ekki svona frá verksmiðju. Það eru nokkur fyrirtæki sem taka að sér að smíða svona Eleanor bíla frá grunni en aðeins eitt held ég sem er viðurkennt af Carrol Shelby og var í samstarfi við hann um að smíða nokkra bíla eftir gríðarlega góðar undirtektir vegna "eleanor" í myndinni. Það fyrirtæki sem var í samstarfi við Carrol Shelby heitir Classic Recreations www.classic-recreations.com
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: gunni-boy on October 27, 2007, 17:06:42
Quote from: "burger"
þetta er bara mustang med elenor kitti á skomm held ég  mynir ad their framleidi ekki svona út úr verksmidjuni  heheh :lol:  :lol: akkuru viper 99?



flotasti er camaro !


bara næs camaro http://www.project-quicksilver.com/logos/1969_camaro.jpg


 :roll:  :roll:


Ókei, en Viper GTS er bara búinn að vera í uppáhaldi síðan ég man eftir mér sko :wink: segir flottur bíll við mig og mynd af honum kemur strax í hausinn á mér :oops:  :)
Title: Hvaða bíll er flottastur???????
Post by: maxel on October 28, 2007, 16:15:21
er ekki chip foose að framleiða eleanor?