Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on October 18, 2007, 13:40:39

Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: Anton Ólafsson on October 18, 2007, 13:40:39
Jæja,

Var að fá þessa gullfalegu mynd af GT Comet (asskoti fínn Boss þarna á bakvið). Ekki veit ég hvað varð að þessum.
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: edsel on October 18, 2007, 14:38:45
er þetta ekki Boss-inn sem var á Akureyri fyrir 2 árum?
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: Anton Ólafsson on October 18, 2007, 14:55:50
Þessi Boss hefur ekki komið til Ak í mörg mörg ár,
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: edsel on October 18, 2007, 18:23:43
ó, ruglaðist á öðrum, man eftir einum '70 með beindkiftingu, hélt að þetta væri hann :oops:
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: Anton Ólafsson on October 18, 2007, 19:16:51
Hvað beinskipta BOSS mannst þú eftir á Akureyri fyrir 2árum???????????
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: Kiddicamaro on October 18, 2007, 19:35:55
edsel er með þetta allveg á hreinu 8)
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: Einar K. Möller on October 18, 2007, 20:00:00
Þetta er bara rétt eins og þegar ég keyrði McLaren F1 bílinn í höfnina í Grindavík og fann Geirfinn að spila póker við Elvis þarna á botninum... ég bauð þeim far aftur upp.... the rest is history.
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: Chevy Bel Air on October 18, 2007, 20:06:45
Edsel er þetta bíllinn sem þú ert að tala um?
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: ljotikall on October 18, 2007, 20:07:38
hvada undra bensín varstu eiginlega með a formúlu bílnum þínum einar??? finna bara elvis sísvona a botninum :shock:
Title: Re: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: Belair on October 18, 2007, 20:22:10
Quote from: "Anton Ólafsson"
Jæja,

Var að fá þessa gullfalegu mynd af GT Comet (asskoti fínn Boss þarna á bakvið). Ekki veit ég hvað varð að þessum.


(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/1970_boss_302_keflavik.jpg)

eg helda þetta se hann  :roll:
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: Anton Ólafsson on October 18, 2007, 20:33:16
Það er rétt hjá þér BelAir, þetta er Bossinn í bakgrunninum,
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: Belair on October 18, 2007, 20:35:53
en hver er hann i dag á nyjum numerum eða kominn yfir móðuna miklu  :D
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: Anton Ólafsson on October 18, 2007, 20:39:20
Hann er í dag á engum númmerum og er búinn að vera svoleiðis lengi, (síðan 92) stendur bara inn í skúr og bíður uppgerðar.
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: edsel on October 18, 2007, 21:10:36
chevy bel air, já þetta er hann, hvar er hann núna?
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: Maverick70 on October 18, 2007, 22:20:19
en áfram með comet, veit einhver eithvað um hann?
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: Moli on October 18, 2007, 23:23:51
Quote from: "edsel"
chevy bel air, já þetta er hann, hvar er hann núna?


Hann er ennþá á Akureyri!
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: edsel on October 18, 2007, 23:32:05
ok, já veit eitt um Comettinn, hann er flottur :lol:
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: Kobbi219 on October 19, 2007, 12:02:56
Ekki er þetta Cometinn sem Gísli fréttamaður fyrrverandi á eða átti?
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: Anton Ólafsson on October 19, 2007, 12:08:35
Það er Maverick
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: 1966 Charger on October 19, 2007, 14:04:59
Ágiskun:  Átti ekki Jói heitinn í Sandblæstrinum þennan Comet?
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: edsel on October 19, 2007, 14:10:30
konan hans gísla er gamli kennarinn minn, frétti frá henni að hann ætti Camaro :-k
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: Kobbi219 on October 20, 2007, 10:37:13
Uss hvað maður er orðinn ryðgaður í þesssu...
Title: Bíll dagsins 18.10 2007 GT Comet 1974
Post by: Belair on October 22, 2007, 09:05:10
:repost: