Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Racer on October 17, 2007, 21:51:51

Title: hver á svona old style pinna?
Post by: Racer on October 17, 2007, 21:51:51


ég hef mjög heitar mopar karl sem langar í þessa pinna mína vegna þess honum finnst þetta flott eða hann bað mig að passa vel uppá þetta og ég er að spá að veikja karlinn með að gefa honum svona :)

líta svona út.. trúlega var þetta aðal tískan 1950-70 og eitthvað.
Minnir að ég sá mynd af gula coupe úr american graffiti með svona pinna svo þetta er sögufrægt hehe

(http://www.123.is/kongurinn/albums/756455212/Jpg/120.jpg)
(http://kathyschrock.net/graffiti/sorenson3.jpg)

vantar tvo pinna uppí heilt sett.

verð helst gefins en get svo sem borga klink fyrir svona.

með kveðju Davíð
8470815
davidst@simnet.is