Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Belair on October 17, 2007, 21:11:28

Title: Ók á kyrrstæðan bíl og skipskrúfu
Post by: Belair on October 17, 2007, 21:11:28
Quote
Ungur ökumaður slapp ómeiddur er hann ók á kyrrstæðan jeppa og skipskrúfu á bílastæði Útgerðafélags Akureyrar skömmu eftir miðnætti í nótt. Lögreglan segir enga hálku hafa verið á veginum heldur hafi ökumaðurinn ekið heldur ógætilega með fyrrgreindum afleiðingum. Bifreiðin er talin vera ónýt.


er til myndband eða myndir  :D

drft æði og bara óhapp  :roll:
Title: Ók á kyrrstæðan bíl og skipskrúfu
Post by: Kristján Skjóldal on October 17, 2007, 23:12:25
ég hef ekkert séð né dreigið burt :smt102
Title: Ók á kyrrstæðan bíl
Post by: SnorriVK on October 17, 2007, 23:18:43
http://www.leit.is/thjonsla/go.aspx?url=http://www.mbl.is&mid=254
Title: Ók á kyrrstæðan bíl og skipskrúfu
Post by: Dodge on October 18, 2007, 09:50:49
Það var mun skemmtilegra orðalag á vísi.is.
Þá var þetta unglingur að reykspóla í hringi á tryllitæki sínu!
svo var þetta bara carina að taka handbremsubeyju :)
Title: Ók á kyrrstæðan bíl og skipskrúfu
Post by: SnorriVK on October 18, 2007, 15:39:55
hehehe :spol:
Title: Ók á kyrrstæðan bíl og skipskrúfu
Post by: íbbiM on October 18, 2007, 16:37:27
hvernig bíll var þetta?
Title: Ók á kyrrstæðan bíl og skipskrúfu
Post by: top fuel on October 18, 2007, 18:23:57
þetta trillitæki eins og það var nemt inná visi.is er eða var víst gömul toyota carina