Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Eg!ll on October 15, 2007, 12:13:17
-
Jæja er með til sölu hérna þrælgóðan bíl!
Tegund: Mini cooper S
Slagrými: 1600 cc supercharged
Hestöfl: 163 stk
Árgerð: 2004
Bensín: 98 okt
Ekinn: 19,999 mílur
Litur: Silfurgrár/svartur
Þyngd: 1250 kg ca.
Skipting: Bsk- 6 gíra
Drif: fwd
Aukahlutir og búnaður:
Leðurklæddur, topplúga frammí-glerþak afturí, xenon, k&n sía í boxinu,
aksturstalva, mjög góð heilsársdekk, spólvörn, Þokuljós, skriðvörn, 17" álfelgur,
ABS bremsur, loftþrýstingsskynjarar, rafdrifnar rúður, rafdrifnir speglar, fjarstýrðar samlæsingar, rafmagns Vökvastýri, CD spilari, 6 hátalarar,
loftkæling og fullt af tökkum 8)
Myndir:
(http://simnet.is/gen/minigolf/IMG_0454.jpg)
(http://i17.photobucket.com/albums/b74/golf-boy/P7040125.jpg)
(http://i17.photobucket.com/albums/b74/golf-boy/P7040108.jpg)
(http://i17.photobucket.com/albums/b74/golf-boy/P7040099.jpg)
(http://i17.photobucket.com/albums/b74/golf-boy/P6200071.jpg)
(http://i17.photobucket.com/albums/b74/golf-boy/P7040072.jpg)
Hann er kominn með 09 miða í dag.
Bíllinn var fluttur inn frá usa í júní í fyrra, ekkert tjón skráð á ferlinum
Sjón er sögu ríkari, geggjað að keyra þetta, aksturseiginleikarnir eru bara rugl í þessu! :shock:
ATH: ÞAÐ VAR BAKKAÐ Á VINSTRI HURÐINA HJÁ MÉR Í SÍÐUSTU VIKU. NÝ HURÐ ER Á LEIÐINNI TIL LANDSINS
OG VERÐUR GERT VIÐ Í BYRJUN NÆSTU VIKU!!.
VEGNA ÞESSA ÞÁ BÝÐ ÉG HANN Á ENNÞÁ BETRA TILBOÐI!
Ásett verð er: 3,050 000 kr
STAÐGREIÐSLUTILBOÐ ÚT VIKUNA: 2,750 000 kr!!
Lánið stendur í 2,481 083 kr
Afborganir: 39þ.
Lánið er hjá avant.
Skipti: Já, ekki á dýrari samt
Sími: 6918900
Msn: egillfc@hotmail.com
Eða PM
Nafnið er Egill