Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Guðmundur Björnsson on October 12, 2007, 23:45:36
-
Góða kvöldið,
Veit einhver hér hvað varð um Firebird Esprit Sky-Bird árg 78
sem var hér á götunni c.a 86 ?
Bíllinn var ljósblár og ljósblár að innan, á 7" snowflake felgum.
Með 305 lettamótor og sjálfskiftur.
Hann var um tíma með númerið Y-691 og vin númerið er 2T87U8L128578
held ég.Þetta var soldið spes bíll í útliti,gaman væri að vita afdrif hans og
ef einhver ætti myndir.
KV gabb
-
sá sky bird í skemmu á stokseyri fyrir nokkrum árum og þá var hann slæmur af riði, sá hann síðan aftur á selfossi og hef ekkert heyrt af honum eftir það
-
Það er búið að rífa hann. Hann er sundurbútaður í Höfuðstað Norðurlands.
-
Og snowflake felgurnar eru í skúrnum hjá mér. :D
-
Gone
-
Nú jæja, er þá búið að henda honum.Ágætt að vita það.
KV gabb
-
Svona er hann í dag.
-
Það er búið að rífa hann. Hann er sundurbútaður í Höfuðstað Norðurlands.
sem sagt hann Fór Norður Og Niður :wink:
-
:lol:
-
Og út og suður :wink:
-
Gone
Hvaða týpa er þessi guli fyrir aftan. :?
-
Nei fyrir aftan hann funny guy! :lol:
-
er þetta ekki dodge aspen 2 dyra?
-
er þetta ekki dodge aspen 2 dyra?
jú það passar
-
er þetta ekki sá sem stendur fyrir aftan Rauða krossinn á AK?
-
Fer miklu minna fyrir honum svona :wink:
-
nei það passar ekki.... hann er 4ra dyra þessi... mun meira reis..