Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Gísli Camaro on October 12, 2007, 20:08:03

Title: Corolla á 160 þús kjell (SELDUR)
Post by: Gísli Camaro on October 12, 2007, 20:08:03
Rollan er
93 árg
Ekin um 156 þús
1600 vél
Rauð samlituð
15" álfelgur
cd spilari.  
Sprækasta 1600 rolla sem ég hef átt (búinn að eiga 8 eða 9 svona rollur). skilar öllum 114 hestunum mjög vel


Bíllinn er Nýskoðaður. Fór í skoðun í morgun (föstud.12.10) og fékk eina lagfæringu sem var smit á vatnskassa. búinn að skipta um hosuklemmu og málið leist. er í toppstandi fyrir utan einn slappann öxullið. þetta er bíll sem fer alltaf í gang og á mörg ár eftir. smá riðbólur í afturbrettum

Uppl í síma 895-6667 Gísli
Verð 180 þús.

Fæst á 150-60 kall

bíllinn er ekki eins bleikur og hann virðist vera á myndunum, hann er fagurrauður ;) . afsakið hvað þetta eru lélegar myndir. voru teknar á síma en sýna þó e-h