Kvartmílan => Hlekkir => Topic started by: edsel on October 12, 2007, 16:30:00
-
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=6406&viewitem=&item=260170020277&_trksid=p3907.m29
kíkið á hægri afturgluggann
-
Já, þetta er frægur bíll. Lucky Luciano frægur mafíósi átti þennan rétt eftir 1950. Carlo Gambino félagi og einn nánasti vinur Luciano var skotinn í aftursætinu af Vinnie "The Chin" Gigante. Hann féll seinna fyrir höndum manna Luciano.
Sögur segja að miklir fjármunir eru/voru faldir inni í aftursæti bílsins og undir tvöföldu skottinu. Kannski þessvegna sem skottið ekki hefur enn ekki verið opnað.
Þetta er góð fjárfesting!
-
lík? :lol:
jæja hver vil lána mér fyrir honum?
-
það væri gaman að fá þennan til landsins