Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Boggi on October 12, 2007, 08:37:36

Title: Challanger 1972 Seldur
Post by: Boggi on October 12, 2007, 08:37:36
Hvaða Challanger er þetta sem var verið að auglýsa til sölu ?

Kv. Boggi
Title: Challanger 1972 Seldur
Post by: Anton Ólafsson on October 12, 2007, 09:53:43
Ætli það sé ekki þessi.
Title: Challanger 1972 Seldur
Post by: Halldór Ragnarsson on October 12, 2007, 12:59:19
Er til mynd af honum fyrir stripp  :P
Title: Challanger 1972 Seldur
Post by: íbbiM on October 12, 2007, 14:26:49
það þarf nú að byrja á að henda honum í bekk sýnist mér :lol:
Title: Challanger 1972 Seldur
Post by: Kristján Skjóldal on October 12, 2007, 18:34:58
er hann ekki seldur þetta verð er ekkert  :shock: ef ekki þá tek ég hann :wink:
Title: Challanger 1972 Seldur
Post by: 1965 Chevy II on October 12, 2007, 19:14:13
Quote from: "íbbiM"
það þarf nú að byrja á að henda honum í bekk sýnist mér :lol:
=D>
Title: Challanger 1972 Seldur
Post by: valdi comet gasgas on October 12, 2007, 19:20:36
vá er ekki bara betra að skoða ebay????????????????????????????????????
Title: Challanger 1972 Seldur
Post by: Belair on October 12, 2007, 19:32:24
mjög gott verkefni væri gaman að vinna við
Title: Challanger 1972 Seldur
Post by: Kristján Skjóldal on October 12, 2007, 19:42:02
Quote from: "valdi comet gasgas"
vá er ekki bara betra að skoða ebay????????????????????????????????????
já alltaf græna grasið þar :?  svona dæmi hingað komið ja 400,000 ef þú ert heppin :roll:  en á Islandi 20,000 og allir væla :?  það eru bara mjög góð kaup í þessum bíl og ég stend við það ef hann er ekki seldur þá skal ég taka hann :wink:
Title: Challanger 1972 Seldur
Post by: Racer on October 12, 2007, 19:51:57
allir hafa gert góða samninga gegnum árinn.. hvort það var sniðugt til enda er spurning en það hljómar mjög gott í upphafi
Title: Challanger 1972 Seldur
Post by: Valli Djöfull on October 12, 2007, 20:26:37
Það tók svona korter að selja þennan bíl held ég.. allavega þegar ég sá auglýsinguna rétt eftir að hún var sett inn, þá stóð "SELDUR" í titlinum..:)
Title: Challanger 1972 Seldur
Post by: JHP on October 13, 2007, 22:09:44
Hann er seldur og fengu mun færu en vildu.
Title: Challanger 1972 Seldur
Post by: Anton Ólafsson on October 14, 2007, 01:58:13
Fengu samt færri en vildu
Fagra challa þennan
Ekki voru allir sem skildu
Einsa kraftinn þennan.
Title: ...
Post by: zerbinn on October 14, 2007, 09:55:29
er enginn þarna sem á mynd af þessu meðan þetta leit aðeins meira út eins og bill   :wink: