Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Comet GT on October 12, 2007, 00:27:34
-
til sölu Suzuki Vitara 91 módelið 1600 mótor, fimm gíra beinskiptur, á nýlegum míkóskornum 33'' dekkjum og góðum fallegum felgum.
lúkkar allt í lagi en er svoltið ryðgaður hér og þar.
er með endurskoðun 11, þarf að gera við handbremsu/útílegu og fylla á slökkvitæki.
bíllinn er keyrður ca 150000 km.
Ekta tæki í torfærur og vitleysu...
Verðhugmynd ca 150 þús.
það þýðir ekkert að senda mér PM. Verð ekkert í tölvusambandi fyrr en fyrsta lagi á mánudag.
Síminn er 847-9815 Sævar Páll. Hringja svo!!
PS er á akureyri, verð fyrir sunnann um helgina.