Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: nonni1 on October 09, 2007, 20:35:58

Title: Vantar leiðbeiningar með innflutning frá usa..
Post by: nonni1 on October 09, 2007, 20:35:58
Jæja félagar, nú vantar mig smá leiðbeiningar og upplýsingar.
Er að skoða túrbínukit í snjósleða í USA, getið þið frætt mig um gjöld og þess háttar við innflutning á svona dóti. Einnig var ég að spá í hvernig best væri að fá þetta til landssins, hvort það væri þá bara hentugast að nota fedex eða þá einokunar stofnunina póstinn??

Með fyrir fram þökkum
Jón Heiðar
Title: Vantar leiðbeiningar með innflutning frá usa..
Post by: Racer on October 09, 2007, 20:37:52
ef þér liggur ekkert á þá er trúlega betur að taka með skipi.

annars gætiru verið að borga slatta í vsk skatt og aðflutningsgjöld til tolls.

hringdu bara á staðina hérlendis og fáðu tilboð.
Title: Vantar leiðbeiningar með innflutning frá usa..
Post by: Einar K. Möller on October 09, 2007, 21:05:40
Nonni,

Ég skal glaður aðstoða þig með þetta. Skjóttu á mig línu í emaili með þetta og ég skal setja upp góða flutningsleið.

emailið er midnight@simnet.is

EKM