Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Mustang´97 on October 08, 2007, 19:18:43

Title: Sjálfskifti vesen
Post by: Mustang´97 on October 08, 2007, 19:18:43
Það er eitthvað helvítis klúður í skiftingunni hjá mér (c4 ford), hún tekur enga gíra. Skiftingin er ný upptekin, en ekki var skift um dælu, getur verið að hún sé ónýt? Það hreyfist allavega ekki olían á henni þegar ég set í gang, svo er annað, á nokkuð að þurfa að setja á converterinn áður en hann er settur í? á ekki bara að dælast yfir í hann sjálfkrafa?

Kv. SiggiHall
Title: Sjálfskifti vesen
Post by: Dodge on October 08, 2007, 19:38:19
það er betra að setja dassh í converterinn ef hann er alveg tómur.

Málið er að dælan nær ekki olíu, og svona dælur eru ekki góðar í
að dæla lofti.

þú getur reddað þessu með því að dæla inn um kælilögnina smá olíu,
einnig gæti dugað að setja aðeins yfir hámark á kvarða.
Title: Sjálfskifti vesen
Post by: Mustang´97 on October 08, 2007, 19:47:06
Takk, ég prófa þetta :wink:
Title: Sjálfskifti vesen
Post by: Mustang´97 on October 10, 2007, 16:42:24
Jæja, ég prófaði að setja í converterinn ca 1líter (kannski ekki nóg?)
Setti líka smá í kælilögnina og aðeins yfir á kvarðanum, en ekkert gerist.
Einhverjar hugmyndir?

Kv. SiggiHall
Title: Sjálfskifti vesen
Post by: firebird95 on October 10, 2007, 21:21:51
ef að skiptinginn tók allagíranna þegar hún var tekinn upp þá er hún bara vitlaus´sett saman núna.
Title: Sjálfskifti vesen
Post by: Mustang´97 on October 11, 2007, 10:59:44
Quote from: "firebird95"
ef að skiptinginn tók allagíranna þegar hún var tekinn upp þá er hún bara vitlaus´sett saman núna.


Hún tók bara bakk, þessvegna var hún tekin upp. Núna tekur hún enga gíra
Title: Sjálfskifti vesen
Post by: Kristján Skjóldal on October 11, 2007, 12:16:50
Er ekki öruglega komið drifskaft undir :lol:  ef svo er varstu búinn að láta hann gánga mikið með ekkert á converter :?:  sem er ekki gott  :( en annars er líklegt að dælan sé búinn að vera :?