Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on October 08, 2007, 01:24:00
-
Fáum smá líf í þetta aftur!
Þekkir einhver deili á þessum? 8)
-
flottar myndir moli :smt023 1970 blue nova \:D/
-
Mynd 4 er það ekki Rally Novan sem var á horni
Lönghlíðar og Miklubrautar fyrir rúmum 20 árum :?:
-
er alveg að fíla þessa efstu 8)
-
BM513 R7834 08.05.1992 Afskráð
Framleiðsluár: 1972/ Verksmiðjunúmer: 1X27H26116979
Tegund: CHEVROLET Undirtegund: NOVA
Þetta mun vera Miklubrautar Novan
Kv.Halldór
-
Þessi rauða sem ber G-12031 og fæ ekki betur séð
en það sé "70 :)
Er hún til eða farin yfir móðuna :(
-
hvaðan kom nafnið mikklubrautar novan?
-
Sé ekki vegna þess að hún stóð þar :)
Svo var önnur Nova þarna um
svipað leiti sem
rétt fyrir ofan gatnamótin.
Hún var að ég held "71 ljósblá
með hvítar rendur á hliðunum.
Þá átti ég mína bláu og hún var
líka með svona rendur.
Lenti í því einu sinni að ég fékk driver á Lettan
svo ég gæti helt upp á mig 8)
Svo þegar við erum að silast Austurstrætið
sé ég þar vin minn og stekk út til að spjalla við hann.
Sný svo aftur til baka og settist inn.
En þar sem ég var orðin þokkalega ölaður :smt030
þá settist ég inn þessa ljósbláu en hún var
einum bíl á eftir minni.
Tók mig smá stund að fatta það :roll:
-
flottur þessi guli á mynd 2, 1969 :worship: sem og þeir allir reindar :smt098 svo er einn hér 1970 ss nova :smt045
-
G-12031 þetts er nova sem mamma mín átti, svo var næsti eigandi bróðir Pabba og næsti eigandi eftir honum eyðilagði hann á ljósastaur í Keflavík. Hún var 72 árg 305 vél með miliheddi og tor ekkað búið að tjúnna 4 gíra beinskipt með læstu drifi með loftdempara að aftan. Get reynt að koma myndum inná.
-
þessar myndir eru úr Seljahverfinu þegar það var í uppbyggingu.
-
Afskaplega eru þetta nú ljótir bílar :idea: