Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on October 08, 2007, 01:22:04

Title: 2 stk. GTO
Post by: Moli on October 08, 2007, 01:22:04
Jæja....?
Title: 2 stk. GTO
Post by: Anton Ólafsson on October 08, 2007, 08:20:30
Er þetta ekki efri bíllinn??

Skráningarnúmer:     A8483     Fastanúmer:     AR514
Árgerð/framleiðsluár:    1967/    Verksmiðjunúmer:    A18923042

28.09.1985     Sigtryggur Sigtryggsson     Þórunnarstræti 103     
05.05.1983    Óðinn Magnússon    Danmörk    
01.02.1981    Jón Gunnar Baldursson    Hverfisgata 32    
03.12.1979    Hannes Sigurjónsson    Svíþjóð    
13.06.1975    Magnús Hilmarsson    Fannborg 9

30.09.1985     A8483     Gamlar plötur
18.11.1983    R48094    Gamlar plötur
12.11.1981    R30576    Gamlar plötur
03.12.1979    G12860    Gamlar plötur
13.06.1975    G7684    Gamlar plötur

24.02.1989     Afskráð -
01.01.1900    Nýskráð - Almenn

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_258.jpg)
Title: 2 stk. GTO
Post by: Kristján Skjóldal on October 08, 2007, 09:27:24
átti Óðinn ekki gulan 70 árg :?:
Title: 2 stk. GTO
Post by: Gunnar M Ólafsson on October 08, 2007, 13:59:52
Efri mynd: Þarna var þessi 67 GTO í eigu Guðjóns Magnússonar verkstæðisformanns hjá Ræsi til margra ára, fór í pressuna '89

Neðri mynd: Er þettað ekki 65 blæju GTO sem Rudolf reif í varahluti í sinn?
Title: 2 stk. GTO
Post by: íbbiM on October 08, 2007, 16:00:31
guðjón reif bílin á efstu myndini í varahluti í tempest sem var betri efniviður, ég held að sá bíll hafi nú hinsvegar ekki verið kláraður
Title: 2 stk. GTO
Post by: DÞS on October 08, 2007, 21:09:18
þannig að hvorugur er á meðal vor semsagt, nema kannski partur af þeim :roll:
Title: 2 stk. GTO
Post by: Kiddi on October 08, 2007, 22:17:41
Þessi efri (67 GTO með vinyltopp  :shock:  ) var kallaður brekkulatur... eftir að hann tapaði í einhverri spyrnu upp Ártúnsbrekkuna... :lol: Já.. pabbi (Rúdólf Jóhannsson a.k.a. Útlaginn  :lol: ) hirti restina úr honum (grindin).. hún er núna undir 66 lemans/tempest á suðurnesjum ef minnið er ekki að svíkja..

Þessi neðri 65 GTO blæja sem ég og pabbi rifum.. eigum mjög mikið úr þessum bíl.. s.s. grind og allt numbers matching kramið
Title: 2 stk. GTO
Post by: Gunnar M Ólafsson on October 08, 2007, 22:24:34
Quote from: "Kiddi"
Þessi efri (67 GTO með vinyltopp  :shock:  ) var kallaður brekkulatur... eftir að hann tapaði í einhverri spyrnu upp Ártúnsbrekkuna... :lol: Já.. pabbi (Rúdólf Jóhannsson a.k.a. Útlaginn  :lol: ) hirti restina úr honum (grindin).. hún er núna undir 66 lemans/tempest á suðurnesjum ef minnið er ekki að svíkja..

Þessi neðri 65 GTO blæja sem ég og pabbi rifum.. eigum mjög mikið úr þessum bíl.. s.s. grind og allt numbers matching kramið


Önnur útgáfa af nafninu " Brekkulatur" sem sögð var í den.
 428 Mótorinn var svo háþrýstur að startarinn entist ekkert, þannig að honum var alltaf lagt í brekku og svo látinn renna í gang enda 4gíra beinaður :D
Title: 2 stk. GTO
Post by: Kiddi on October 08, 2007, 22:28:06
:lol:  :lol:

Það var mynd upp á vegg í húsnæðinu í Kaplahrauninu (sem KK leigði) þar sem þessi bíll var að spyrna við Duster minni mig... (Kollafjörður ? ) Mjög skemmtileg mynd :!:
Title: 2 stk. GTO
Post by: 1965 Chevy II on October 08, 2007, 22:29:31
Quote from: "Gunnar M Ólafsson"
Quote from: "Kiddi"
Þessi efri (67 GTO með vinyltopp  :shock:  ) var kallaður brekkulatur... eftir að hann tapaði í einhverri spyrnu upp Ártúnsbrekkuna... :lol: Já.. pabbi (Rúdólf Jóhannsson a.k.a. Útlaginn  :lol: ) hirti restina úr honum (grindin).. hún er núna undir 66 lemans/tempest á suðurnesjum ef minnið er ekki að svíkja..

Þessi neðri 65 GTO blæja sem ég og pabbi rifum.. eigum mjög mikið úr þessum bíl.. s.s. grind og allt numbers matching kramið


Önnur útgáfa af nafninu " Brekkulatur" sem sögð var í den.
 428 Mótorinn var svo háþrýstur að startarinn entist ekkert, þannig að honum var alltaf lagt í brekku og svo látinn renna í gang enda 4gíra beinaður :D

Ég hef alltaf heyrt söguna svona,með startarann.
Title: 2 stk. GTO
Post by: Kiddi on October 08, 2007, 22:31:04
Er Elvis kominn heim :?:
Title: 2 stk. GTO
Post by: 1965 Chevy II on October 08, 2007, 22:33:59
Nei,ég er enn "heima",30° í dag,enn í sæluvímu eftir raceið á sunnudag.
Title: 2 stk. GTO
Post by: Einar Birgisson on October 08, 2007, 22:49:21
Vinur minn átti GTOinn hér á AK, þá var hann með 400 og 4speed saginaw , ekkert rosa hress, en okkur fannst það ok enda cool að rúnta í GTO þegar maður er 21.

Ég átti reyndar á sama tíma 68 442 með 455 og M-22. læstur 4.10 í 12 boltanum Maxima 60, HI-Jackers og the works SWEEEEEEEEEET.
Title: 2 stk. GTO
Post by: ss 97 on October 09, 2007, 09:22:48
hann var kallaður brekkulatur því að hann gekk ekki á þessu bensíni sem var í boði á þessum tíma það var ekki hægt að starta honum í gang þegar hann var heitur þess vegna var honum lagt í brekkur
Title: 2 stk. GTO
Post by: Kiddi on October 09, 2007, 17:02:57
Þetta með Ártúnsbrekkuna var í kringum '72 :lol:  :lol:

Hitt er einhver yngri útgáfa bíst ég við :wink:
Title: 2 stk. GTO
Post by: ss 97 on October 09, 2007, 17:20:09
það efast ég um pabbi átti þennan bíl 1968 69 og bróðir hann keypti hann svo af honum þannig að brekkulats nafnið var komið á hann fyrir 72
Title: 2 stk. GTO
Post by: Kiddi on October 10, 2007, 23:49:31
Quote from: "ss 97"
það efast ég um pabbi átti þennan bíl 1968 69 og bróðir hann keypti hann svo af honum þannig að brekkulats nafnið var komið á hann fyrir 72



Jæja þá.. hin meikar nú samt meiri sense.. brekkulatur......  :?   :lol:  :lol:
Title: 2 stk. GTO
Post by: Anton Ólafsson on October 23, 2007, 17:28:59
Latur

(http://img267.imageshack.us/img267/3920/arnkrscan084to2.jpg)
Title: Brekkulatur
Post by: Sævar Pétursson on October 24, 2007, 22:18:37
Nafnið Brekkulatur festist á þessum bíl vegna þess að honum var alltaf lagt í brekku í Hafnarfirði, til þess að láta hann renna í gang eins og einhver sagði.
Þessi bíll var fyrst á götunni í Keflavík um 1970 þá hvítur með svartan vinyl.
400 fjórir í gólfi svaða græja. Hann var síðan sprautaður rauður, var hér svoleiðis í einhvern tíma og var svo seldur í bæinn. Maður heyrði ýmsar frægðarsögur af honum eftir það. Sú svalasta var um það þegar kaninn fór til að spyrna við hann á '69 Bossinum af vellinum. Kaninn fór með skottið lafandi milli lappanna inn á völl eftir þá viðureign.
Ég náði í þenna GTO upp við Elliðavatn og fékk í kaupbæti hinn ´67 GTO sem til var í landinu (þeir urðu aldrei fleiri en tveir) Brekkulatur var orðinn miklu meira en latur, hann var orðin mjög rotinn líka, svo ég reif hann. Rúdólf fékk grindina, hún er uppgerð og fín í '66 Le Mans sem er til sölu ef einhver hefur áhuga. Restin fylgdi hinum GTOnum þegar ég seldi hann til Akureyrar. Já og þannig er það nú.

Kveðja
Sævar P.