Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Maverick70 on October 06, 2007, 17:32:23

Title: úr auto í manual
Post by: Maverick70 on October 06, 2007, 17:32:23
sælir

hefur einhver hugmyndum hvort að hægt sé að breyta úr auto í manual skiptingu á 2005 mustang, er að spá í sambandi rafmagnið og allt tölvukerfið í bílnum, ef þið vitið eithvað um þetta eða einhverjar síður þar sem ég get fengið einhverjar upplýsingar

Kv. Heimir
Title: úr auto í manual
Post by: firebird400 on October 06, 2007, 18:00:52
Haugur til af þessu

Bara skipta um bíl
Title: úr auto í manual
Post by: maggifinn on October 06, 2007, 19:48:22
ertu að tala um að fá manual ventlaboddý í skiftinguna?

 ef þú ert að pæla í beinskift þá ættirðu frekar að selja þennan og fá þér annan. er kannski ekki hægt að fá þá beinskifta?
Title: úr auto í manual
Post by: maxel on October 06, 2007, 20:13:38
Quote from: "maggifinn"
ertu að tala um að fá manual ventlaboddý í skiftinguna?

 ef þú ert að pæla í beinskift þá ættirðu frekar að selja þennan og fá þér annan. er kannski ekki hægt að fá þá beinskifta?



en er sammála það er einfaldara að skipta bara... sé lítið sense í öðru nema þú sért búin að breyta honum eitthvað ?
Title: úr auto í manual
Post by: Heddportun on October 07, 2007, 01:30:20
Þarft loomið úr bsk bíl og þessháttar vesen sem og er T56 kassarnir eru mjög dýrir

Sniðugast er að fá sér Manual shift kit sem kostar ekki lítið og þá er þetta orðið allveg handskipt eða getur líka farið í semi,mæli með því að þú fáir þér þá alvöru skipti t.d Hurst eða B&M með því
Title: úr auto í manual
Post by: Maverick70 on October 07, 2007, 23:31:33
já ég er með það í gamla