Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: íbbiM on October 05, 2007, 12:51:25
-
þetta company er í raunini að bjóða uppá það aftur, ég hef séð bíla frá þeim á forumum og flr,
þú mætir bara, borgar bílin, og sest niður og velur rpo kóðana og setur saman bílin eins og þú hafi verið að panta hann árið 69, lit innrétingu, búnað, vél, skiptingu og flr, og þeir smíða fyrir þig bílin úr nýjum hlutum, þeir eiga 67 68 69 boddý í fleyrtölu á lager,
BARA í lagi,
70k og þeir smíða fyrir þig ZL1
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1969-Camaro-Rare-ZL1-RS-ZL-1-427-COPO_W0QQitemZ160163652110QQihZ006QQcategoryZ6161QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
-
ætlarðu þá bara ekki að panta þér eitt stykki eða svo???,það var hægt að fá Camaro '69 í allskonar útgáfum m.a.s með álboddýi málið var bar hvað þú hafðir djúpa vasa og hversu mikið var í þeim!!!.kv-TRW
-
þetta er SNILLD :smt118
-
Hvaðan hefur þú upplýsingar um þetta álboddý? Hef stúderað Camaro lengi og mikið, en aldrei heyrt um álboddy. ZL1 var með álhúddi og það er líklega þar sem 1 gen kemst næst því að vera úr áli.
-
ég hef aldrei heyrt um álboddý heldur
-
http://www.dynacornclassicbodies.com/classic.html
Ný 69 Camaro boddískel og 67 fastback Mustang
-
ætlarðu þá bara ekki að panta þér eitt stykki eða svo???,það var hægt að fá Camaro '69 í allskonar útgáfum m.a.s með álboddýi málið var bar hvað þú hafðir djúpa vasa og hversu mikið var í þeim!!!.kv-TRW
Það var ekki búið að finna upp ál ´69 :lol:
-
vertu ekki alltaf að rifa kjaft nonnivett um hluti sem þú veist alls ekkert um kallinn minn!!!.kv-TRW :twisted:
sjáðu myndina nonni og árgerðina.
-
þetta er álmillihedd ekki álboddí :o
-
heyrheyr
-
ég er bara að sýna nonnavett þetta!,með framleiðslu á áli að hann hafi rángt fyrir sér að ekki hafi verið byrjað að framleiða ál '69 eins og hann heldur framm!!!,og svo er þetta nú millihedd á Corvette-líka hans uppáhaldi.kv-TRW
-
uhh, þú veist að maðurinn var að grínast?
-
já íbbiM er nonnivett ekki alltaf að grínast???,en ég rakst einhverstaðar á grein um það hvernig pakka var hægt að fá í '69 Camaro bílana og í hvaða formi,en ég fynn bara hreinlega ekki þessa grein aftur og man ekkert hvar ég rakst á hana en samt stutt síðan,en þar var talað um allavega pakka sem hægt var að fá þessa bíla í það fór bara eftir þvi hvað maður var ríkur og átti í sínum vösum og var þar á meðal talað um þetta álboddý og fullt af fleirum uppgrades pökkum í sambandi við þessa '69 Camaro bíla,verð bara að reina að fynna þessa grein aftur ef ég get til að sanna málið með þetta ál boddý.kv-TRW
-
Er ekki minnið að svíkja aðeins og þú að ruglast á álvélinni,ZL1 eða hvað hún hét?
-
það má vel vera Frikki að það sé minnð???,en ég ætla nú samt að reyna að grafa þetta upp aftur ef ég get,já ég vissi þetta með ál-vélarnar jæja við verðum bara að sjá til með þetta.kv-TRW :(
-
ég er bara að sýna nonnavett þetta!,með framleiðslu á áli að hann hafi rángt fyrir sér að ekki hafi verið byrjað að framleiða ál '69 eins og hann heldur framm!!!,og svo er þetta nú millihedd á Corvette-líka hans uppáhaldi.kv-TRW
:smt005 Þú ert alveg ágætur væni :smt043
-
ég var nú að spjalla við svavar sem á græna rs camaroinn og hann var að segja mér bara alla söguna en hann talaði aldrei um álboddý að mig minnir, hann talaði bara um álvélina. komu rosalega plain bara með svona miðju koppum á dekkjunum og með rosalega álvél sem var að skila einhverju miklu.
-
jæja við skulum þá bara hafa þetta þannig í bili eða þangað til annað eithvað annað kemur í ljós sem er ennþá?,en burt frá því séð eru´69 Camaro 8) bílarnir sjúklega flottir bílar og hafa alltaf verið það!!!.kv-TRW
-
Buick var með álvél árin ´62 og ´63 sem er sama vél og Rover notaði síðar í sína bíla, var bara ekki nógu stór fyrir USA markað.
-
Strákar mínir, þið eruð alveg úti á torgi og túni, nú verð ég að stoppa ykkur.
Í fyrsta lagi var aldrei til álhúdd á 69 Camaro en það var til 427 bigblock með álblokk, álheddum og álmilliheddi og sú vél var léttari en 350.
Í öðru lagi var og er ekki til álboddí því það þyrfti að hanna það upp á nýtt til að fá nýjan burð í það, en það er hægt að fá núna nýtt boddý úr járni.
Og í þriðja lagi :evil: LESIÐI GREININA MÍNA UM SÖGU CAMARO :evil: http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=17759
þar fáið þið frekari upplýsingar um álvélina, mismunandi húdd o. fl. og þá þurfið þið ekki að vera að rugla þetta fram og til baka.
-
vertu ekki svona fúll :evil: or :very mad: þó að þín saga sé ekki fullkominn!!!,ég hef aldrei nennt að lesa þvælu þína um Camaro,og heldurðu kanski að þú sért eini snillingurinn hér og vitir bókstaflega allt um Camaro bílana frá A-Ö,nei vinur minn lángt því frá,og ég hef oft lesið mikið betri greinar um þessa bíla heldur en eftir þig!!!,en þessum umræðum á þessum þræði er lokið af minni hálfu!!!.kv-TRW :twisted: :evil:
:lol:
Það hlaut að koma að því! Djöfull er þráðurinn í þér stuttur maður! :lol: :shock:
Held samt að Gunni viti alveg um hvað hann er að tala, þekki fáa með betri þekkingu en hann á Camaro, og ég myndi fara varlega í að kalla greinina hans þvælu. Þú mátt ekki vera svona sár yfir því að einhver viti meira um Camaro en þú! :lol:
-
Hva... TRW bara búin að eyða út því sem hann skrifaði. :lol:
-
trw, það er alger óþarfi að æsa sig útað smá missskilingi og gríni :lol:
-
lokasvar greininn hans Gunna er allveg ágæt!!!Sorry að hafa kallað hana þvælu!!!,en þráðurinn í mér er ansi stuttur og fari Gunni í fýlu þá má ég það líka!!!,en samt sem áður eru þetta sjúklega flottir bílar hvort sem þeir séu úr stáli/áli.kv-TRW
-
:shock: Jahérna það er aldeilis að ég móðgaði "Herra TRW", það var nú ekki tilgangurinn, ég orðaði það sem ég skrifaði sem smá grín en ekki að ég væri eitthvað fúll.
Ég verð því að umorða þetta aðeins : Elskurnar mínar ég held að þið hafið aðeins rangt fyrir ykkur, þið getið flett bullinu mínu upp í þvælugreininni minni nema að þetta sé allt einn stór misskilningur og Camaro hafi aldrei verið framleiddur" er þetta betra :?: hver er annars þessi TRW :?:
Greinin mín er að sjálfsögðu ekki fullkominn því ég taldi hana alveg nógu langa en það er leiðinlegt ef TRW sé hættur hér á spjallinu því ég hefði áhuga á að lesa þessar greinar sem hann er að skrifa um. :(
Og ef Herra TRW hefur ekki nennt að lesa bullið mitt til enda að þá vitna ég í endann á greininni minni í heimildir og þegar ég hef uppgötvað eitthvað nýtt um Camaro hef ég uppfært greinina mína.
-
já einhver timan var talað um að koma undir nafni ekki rétt TRW :?
-
Smá viðbót, upprunalega ástæðan fyrir greininni minni var að kunningi minn opnaði á sínum tíma um aldamótinn síðuna bílavefur.com sem er ekki til lengur en hann bað mig að skrifa eitthvað um Camaro því hann vantaði efni á síðuna sína.
Ég ákvað að finna grein á netinu og þýða á íslensku en ég fann bara almennar greinar um Camaro en ekki neina sem fjallaði ítarlega um allar kynslóðirnar 3.
Ég ákvað því að miðla af því sem ég hafði lært um Camaro og ætlaði að gera þetta á nokkrum kvöldum en reyndin var sú að þetta tók nokkrar vikur og ég hefði getað skrifað aðra eins lengd til viðbótar en mér fannst þetta alveg nóg.
Jafnframt hafði ég hlustað í gegnum tíðina á ansi margar rangfærslur um Camaro, ekkert endilega af einhverji illkvittni heldur oftast af misskilningi og mistúlkun.
þess vegna finnst mér gott að vísa í greinina mína því þetta eru miklar upplýsingar og meira að segja ég snillingurinn sjálfur er farinn að gleyma og fletti sjálfur upp í greininni minni.
Og eitt að lokum, TRW, ég er sammála þér að 69 Camaro er einn fallegasti kraftakaggi sem ég hef séð frá USA og við erum svo heppnir hér á Klakanum að hafa nokkra stórglæsilega hérna og þar fara fremstir í flokk RS Camaroinn hans Svavars og Yenko clone hans Harrýs og þótt víða væri leitað (í USA)
-
TRW hefur oft sett sitt nafn hér á vefinn bara svo það komist til skila.
-
ok og hann er hver :?:
-
hahah þurfti hann að pósta inn mynd af silfurlituðum camma :lol:
-
sæll :) Kristján Skjóldal nafnið mitt er Bjarki :wink: og ég er jafnframt jafnaldri Camaro-'69 sem er bara sjúklega flottir bílar!!! 8),já Gunni oft er líka gott að gera langa sögu stutta ef hún kemst alveg nógu vel til skila þannig,já og ég er sammála þér kallinn með það að við hér á klakanum skulum eiga alla þessa fallegu Camaro'69 bíla og alla aðra gamla flotta bíla yfirleitt og þótt víðar væri leitað!!!,en ég var búinn að seigja ykkur það áður að ég kynni mig betur hérna seinna þegar ég er tilbúinn með það.kv Bjarki.
-
Eitt sem menn ættu að hafa í huga, haldhæðni og grín kemur sér mjöööög oft illa til skila í gegnum ritað mál, nema einhverjir broskallar eða eitthvað álíka sé sett með :wink:
-
mykið rétt!!! hjá þér ValliFudd hlutir komast oft betur til skila þannig,en oft á tíðum á maður bara til með að gleima brosköllunum og öðru slíku,og sérstaklega þegar í óefni er komið :? ,en það er komið vel til skila frá þér ValliFudd og munum bara betur eftir þeim næst í svona smá rimmu.kv-TRW :wink:
LSX vél í húddi Camaro-'69,sértakalega fyrir íbbaM :) .
-
Þarna erum við með mun betri vél en regular SBC, Bjarki :wink: :wink:
-
þar er ég sammála..
húrra fyrir lsx vélini 8)