Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Valli Djöfull on October 05, 2007, 10:14:59

Title: Staff á hjólamílu..!
Post by: Valli Djöfull on October 05, 2007, 10:14:59
Það vantar fullt af staffi á hjólamíluna, enginn hefið sig fram ennþá..

Eins og staðan er núna, eru 2 starfsmenn og þeir eru báðir í stjórn.  Þetta er til skammar  :evil:

Okkur vantar:
1-2 í burnout
1-2 í öryggisbíl
1-2 á pitprentara
1-2 í pit og uppröðun
og fleiri í hitt og þetta

Með þessu áframhaldi sé ég ekki fram á að leyfismál skipti neinu máli á næsta ári, það verður ekkert hægt að keyra vegna skorts á staffi  :?
Title: Staff á hjólamílu..!
Post by: Kristján Skjóldal on October 05, 2007, 12:33:11
já þetta er bara til SKAMAR :evil:  þið sem eruð í KK berið skildur til að halda keppnir :!:  þið eruð ekki bara í kk til að fá frítt inn á keppnir  :evil: og hvað eru margir skráðir í kk :?: ég er alltaf jafn hissa hvernig þessir 2-4 kallar gátu haldið 1/4 í sumar enda gekk það mis vel en þeir sem gerðu það gerðu það eftir bestu getu og eiga hrós skilið =D>  en þið hinnir sem stóðu bara og horfðu á  :smt018
Title: Staff á hjólamílu..!
Post by: edsel on October 05, 2007, 13:24:24
ég myndi hjálpa til, en ég bý á Akureyri :oops:
Title: Staff á hjólamílu..!
Post by: chewyllys on October 05, 2007, 13:28:22
Eg mæti Valli,enga svartsýni með næsta season. :wink:
Ps: djöfull er mar búinn að rassskella marga BMW í sumar   :)
Title: Staff á hjólamílu..!
Post by: cv 327 on October 05, 2007, 14:14:58
Quote from: "chewyllys"
Eg mæti Valli,enga svartsýni með næsta season. :wink:
Ps: djöfull er mar búinn að rassskella marga BMW í sumar   :)

Góður. :smt003
Kv. Gunnar B.
Title: Hjólamíla
Post by: TONI on October 06, 2007, 00:13:39
Hvenær er þessi míla?
Title: Staff á hjólamílu..!
Post by: Gilson on October 06, 2007, 00:24:26
sunnudaginn
Title: keppni
Post by: TONI on October 06, 2007, 02:22:24
Er ekki í KK en get aðstoðað ef menn vilja. Spurning um að ég tali við strákana sem vinna hjá mér og sjá hvort þeir vilja mér með í smá KK fjör. Er regla að menn séu í kk til að taka þátt í keppnisstarfi?
Title: Staff á hjólamílu..!
Post by: Valli Djöfull on October 06, 2007, 12:18:40
Neinei, endilega mæta og hjálpa og taka sem flesta með svo þetta gangi smooth! 8)