Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: KK-91 on October 03, 2007, 23:54:57
-
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti í gær tillögu Bílaklúbbs Akureyrar að aksturíþróttasvæði í landi glerár. Eftir mikið ströggl núna í langan tíma og eftir skemmtilegar og líflegar umræður á bæjarstjórnarfundinum sem var í gær var málið loks samþykkt með 10 atkvæðum með og einn sat hjá.
Þetta er því mikill áfangi fyrir klúbbinn og alla bæjarbúa Akureyrarbæjar,
en hægt er að sjá fundinn á heimasíðu N4 á www.n4.is en á fundinum fór meðal annars fór bæjarfulltrúi Dýrleif Skjóldal svo meira sé ekki sagt.
-
skemmtilegar umræður... :roll:
Það er ótrúlegt að horfa á þetta fólk röfla :)
-
fær maður þá almenilega akstursíróttabraut, hvrnig braut er þetta? spyrnubraut?
-
fær maður þá almenilega akstursíróttabraut, hvrnig braut er þetta? spyrnubraut?
Skoðaðu þetta:
http://www.ba.is/ba_undirsidur/2007/landssvaedi/teikningar/adsent/landssvaedi__ba_teikning_tillaga_2006__heildarmynd_1280x1600.htm
-j
-
það er bara svona, ekkert verið að spara :shock:
-
Tja, þetta er nú væntanlega bara uppkast til að sýna nýtingu svæðisins fyrir skipulag.
-
en svona verður það.
byggt upp í einhverjum áföngum
-
og verður örugglega tilbúið áður en við svo mikið sem lögum startið :lol:
-
Flott, vil eg oska BA til hamingju með þennan afanga... Er buinn að skoða yfirlitsmyndirnar, en atta mig ekki a þvi hvar svæðið er.. ( fyrir ofan bæinn kannske?)
-
Er buinn að skoða yfirlitsmyndirnar, en atta mig ekki a þvi hvar svæðið er.. ( fyrir ofan bæinn kannske?)
Jamm.
-j
-
Nýjar loftmyndir af svæðinu eins og það er í dag!
http://www.ba.is
-
og verður örugglega tilbúið áður en við svo mikið sem lögum startið :lol:
Frikki þú veist alveg sjálfur á hverju strandar. Við getum ekkert gert fyrr en deiliskipulagið er komið í gegn. Stjórnin er búinn að þrýsta á skipulagsdeild Hafnarfjarðar í allt sumar. Fjölmargir fundir verið haldnir en ekkert gerist. Við erum búnir að skýra bæjarstjóra frá okkar raunum og heimta að fá skipulagið í gegn.
Annars til lukku BA með að vera loksins komnir með svæði til afnota. Vonandi gengur uppbygging hratt og örugglega. :smt023 =D>