Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 1965 Chevy II on October 03, 2007, 20:58:11

Title: Hver mælir svo
Post by: 1965 Chevy II on October 03, 2007, 20:58:11
Rosalega langar mig að vita hver er svona óhress með bílinn minn :lol:
"Ertu ekki að djóka með þennan helvítis trans am" og svo þegar ég er búinn að vinna þá kemur "oohh" :lol:  priceless :smt098
Video af helvítis Trans Am (http://smg.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/?action=view&current=cbac71a7.flv)
Title: Hver mælir svo
Post by: JONNI on October 03, 2007, 21:30:59
Ekki er ég óhress sýnist hann bara vera helvíti frískur

Hvað er að angra þig Frikki, þú veist að það þýðir ekkert að tala í gátum inni á KK spjallinu þetta eru allir rednekkar hérna

KV,

Jonni
Title: Hver mælir svo
Post by: 1965 Chevy II on October 03, 2007, 21:34:53
Ekkert að angra mig nema smá BSG,annars fínn bara.
Kem til þín í sólina á morgun,NHRA keppni á sunnudag,bara gaman framundan. 8)
Title: Hver mælir svo
Post by: JONNI on October 03, 2007, 21:37:31
Nú við skiptum þá ég er á leið á klakann.............. :shock:

Ertu að fara á Orlando?
Title: Hver mælir svo
Post by: 1965 Chevy II on October 03, 2007, 21:41:06
Nei Virginiu,til Magga frænda,svo til Petersburg á sunnudag:
http://www.nhra.com/content/preview.asp?articleid=2445&zoneid=90&y=&navsource=21
újeeee 8)
Title: Hver mælir svo
Post by: JONNI on October 03, 2007, 21:46:20
Ok flott var þarna í vor með Pontiac feðgum, bara fínt nema það vantaði Chevrana líka..........hehehehe

Þetta er rúmar 300 mílur frá mér
Title: Hver mælir svo
Post by: 1965 Chevy II on October 03, 2007, 21:47:54
Fór þarna 2004 með Jenna á götubílakeppni,fín braut.
Title: Hver mælir svo
Post by: siggiandri on October 04, 2007, 23:46:28
Verd lika a brautinni um helgina, helv,,, madur atti kannski ad bidja um hardfisk ad heiman hehe. kvedja fra Virginia siggiandri
Title: Hver mælir svo
Post by: 1965 Chevy II on October 05, 2007, 02:17:58
Ég kom með 1,5 kg af steinbít fyrir frænda minn sem býr hérna 8) hann ætlar ekki að deila honum neitt :lol:
Title: Hver mælir svo
Post by: siggiandri on October 05, 2007, 23:49:17
Hvar byr vinur tinn ef eg ma spyrja  Siggiandri.
Title: Hver mælir svo
Post by: 1965 Chevy II on October 06, 2007, 02:26:59
Frændi,hann er í 22031 Fairfax Virginia.
Title: Hver mælir svo
Post by: siggiandri on October 06, 2007, 19:52:12
Ok er sjalfur i norfolk eda chesapeake ollu heldur
Title: Hver mælir svo
Post by: 1965 Chevy II on October 08, 2007, 01:00:26
Svakalega var þetta gaman,steikjandi hiti og geggjað race. 8)
Title: Hver mælir svo
Post by: siggiandri on October 09, 2007, 22:55:30
Ja madur saknar ekkert vedrattunar fra isl. svo mikid er vist. Finnst ter tessi braut ekki meirihattar annars?
Title: Hver mælir svo
Post by: Krissi Haflida on October 09, 2007, 23:22:18
Quote from: "Trans Am"
Svakalega var þetta gaman,steikjandi hiti og geggjað race. 8)


Hva eingar myndir af keppninni
Title: Hver mælir svo
Post by: 1965 Chevy II on October 10, 2007, 01:01:07
Aðalega video,ég set kannski eitthvað inn þegar ég kem til Íslands 8)