Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: fordfjarkinn on October 03, 2007, 17:50:38
-
Hér fyrir framann augun á mér stendur líka þessi flotti svarti tveggja dyra chevrolet prammi ætlaður til kvartmílu aksturs, allavegana 1/8 míla.
Ný innfluttur. það er meiraðsegja amerísk likt af honum. Það verður nú öruglega gaman að sjá hann hossast út brautina þegar sturtað verður úr niðurföllunum.
Sorrý engin mynd.
KV TEDDI.
-
Raggi :wink:
-
Og verður jafnvel með öflugan vélbúnað......
Kv. Siggi
-
allavega þann léttasta bbc sem völ er á :wink:
-
.....
-
,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,
-
pfff. flengd´ann nú í sandinum hérna um árið :lol:
-
þú hefur nú ekki keppt við þennan :roll:
-
er ekki málið að skella fleiri myndum inn :)
-
þú hefur nú ekki keppt við þennan :roll:
nei bara gamla og átti ekki breik í hann :lol:
þessi verður illur
-
..........................................
-
ertu ad teasa okkur med essar myndir eda hehe kemur alltaf bara partur og partut :lol:
-
jæja................
-
Flottur Raggi,til hamingju með teppið 8)
Fá svo nýjar myndir þegar það er búið að bóna.
-
Hann er einstaklega rúmgóður þessi "kvartmílubíll".
En men verða býsna brennivínslegir í honum :lol:
-
flottur bíll , hvernig mótor er í þessu ? 8)
-
Ég veit ekki betur en að það sé bara enginn mótor. Það á víst að fara 572 með blásara þarna ofaní.
-
þessi sem var í caprice-inum ? :)
-
sæll Raggi
Stórglæsilegur til hamingju þú hefur loksins náð honum úr tollinum flott jólagjöf ansi þreytulegur þessi þarna sem er undir stýri var hann búin að fá sopa af alkahólinu hjá þér :lol:
kveðja þórður
-
Sæll stóri fiskur, ég var reyndar blue-edrú á þessu momenti, it happens.
-
Uss hrikalegur
-
ölvagn
-
48 bjórflöskur, 4 skrúfjárn...........það á greinilega að taka á því :lol: :lol:
-
gott að hann er alcahol frír........... :shock:
-
hann stendur undir væntingum bara enn sem komið er,,fátt komið á óvart og þá bara skemtilega á óvart.
það er nú eiginlega fátt líkt með vélinni sem fer í hann og þeirri sem ég var með,,aðallega það að þær eru báðar 572 rúmtommur og með sama blásarann og hedd 8)
það verður meiri léttmálms áhersla í nýja mótornum 8) og stendur til að keyra á alcoholi með mekaníska innspítingu,,,það er nú því miður farið að renna upp fyrir manni að það verður sennilega ekki ekið í þessu á þessu ári,, verð bara að fíflast aðeyns meira á þeim gamla góða í bili,,fór einmitt í gang um daginn með 468una og er himneskur bara, kominn með rétta flexplötu og svona :roll:
Ættli maður komi ekki eitthvað suður samt á þeim gamla,,fara bara í MS og gá hvað varamótorinn getur :wink:
-
Jæja það var tekinn svingur á þeim gamla í dag með varavélinni.
http://www.youtube.com/watch?v=s6PMjnS91pI
-
Annað styttra.
http://www.youtube.com/watch?v=qUSWBR12jNw
-
og hvaða afköst erum við að tala um á þessari varavél?
-
Já er þessi gamli ekki bara fínn í innannbæjar akstur með BBC 468 vélina eins og hún er?,en endilega að setja rétt framstykki framan á nýju græjuna!!!,hundljótt að sjá nýju græjuna með þetta kolvittlausa framstykki!!!.kv-TRW
Caprice Raggi Racing bara flottur 8) .
-
Leit við í RFS Racing áðan,
Eitthvað er búið að vera að nuddast þar.
(http://farm3.static.flickr.com/2286/2417480778_780f9d7aba.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3055/2417487760_45a71041b5.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3238/2417493410_72235bc51b.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3137/2416680589_3ed8014aed.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3110/2416686709_eb9b8fb92e.jpg)
-
Flottir!!! Þið verðið að koma svo með þetta suður í sumar og taka nokkur rönn 8-)
-
Nau 8-), hvað erum við að tala um þegar þetta er komið saman 2000+hö
-
Það er greinilega ekkert keypt nema það flottasta í þennan bíl 8-)