Kvartmílan => Leit ađ bílum og eigendum ţeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on October 02, 2007, 16:59:04

Title: Bíll dagsins 2.október Olds
Post by: Anton Ólafsson on October 02, 2007, 16:59:04
Jćja ţá er ţađ ţessi "gullmoli".
Á einhver mydir af honum međan hann var á ferđinni? Minnir ađ honum hafi veriđ lagt í kringum 80 ţegara vélinn fór í honum.
Title: Bíll dagsins 2.október Olds
Post by: edsel on October 02, 2007, 17:18:30
hvađa árgerđ?
Title: Bíll dagsins 2.október Olds
Post by: Anton Ólafsson on October 02, 2007, 17:27:24
1963
Title: Bíll dagsins 2.október Olds
Post by: Jói ÖK on October 02, 2007, 17:46:58
já mér sýnist vélin hafa fariđ :mrgreen:
Title: Bíll dagsins 2.október Olds
Post by: Ragnar93 on October 02, 2007, 19:23:30
er ţetta ekki bara brotajárn :P nei seigji svona
Title: Bíll dagsins 2.október Olds
Post by: edsel on October 02, 2007, 20:26:12
hvar er ţessi?
Title: Bíll dagsins 2.október Olds
Post by: dart75 on October 05, 2007, 15:54:17
af ţvi ađ viđ erum ađ tala um olds af árgerđinni 63 ţá á afi minn eitt stykki oldsmobile nigthy eight 63 međ 394 ef eg fer rett međ mál alveg i ţrusugóđu stand! lengsta dót sem eg hef séđ  :lol:
Title: Bíll dagsins 2.október Olds
Post by: Gulag on October 05, 2007, 22:46:28
ţori ekki alveg ađ sverja ţađ, en ég held ég hafi séđ ţennan í Hafnarfirđi fyrir ca ári, í porti viđ Skútahraun
Title: Bíll dagsins 2.október Olds
Post by: Anton Ólafsson on October 05, 2007, 22:49:36
Ekki ţessi!!
Title: Bíll dagsins 2.október Olds
Post by: Halldór H. on October 06, 2007, 11:02:33
sćlir

 mér finnst nú hefillinn mikiđ fallegri  :D
Title: Bíll dagsins 2.október Olds
Post by: Anton Ólafsson on October 07, 2007, 15:09:33
Enda er hann ekkert smá getnađarlegur!!
Title: Bíll dagsins 2.október Olds
Post by: Tiundin on October 08, 2007, 22:26:00
Quote from: "dart75"
af ţvi ađ viđ erum ađ tala um olds af árgerđinni 63 ţá á afi minn eitt stykki oldsmobile nigthy eight 63 međ 394 ef eg fer rett međ mál alveg i ţrusugóđu stand! lengsta dót sem eg hef séđ  :lol:


Er Gaui á verkstćđinu ss afi ţinn?   :)
Title: Bíll dagsins 2.október Olds
Post by: Junk-Yardinn on October 17, 2007, 22:22:31
Ţessi Olds ók sína síđustu ferđ á Selfossi 1974.

Eigandi var Tóti nokkur Sverris.

einn af ţremur Oldsmobile Dynamic sem hann átti á ţessum árum.
frá tóta fór hann á Blönduós og stóđ ţar í mörg ár.