Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: AlliBird on October 01, 2007, 18:28:44

Title: Miðnæturrúntur ???
Post by: AlliBird on October 01, 2007, 18:28:44
Eru menn ekkert farnir að huga að hinum árlega Miðnæturrúnti?
Þetta er eitthvað sem við megum ekki tapa niður.

Nú er bara að taka veðurfræðingana og snúa uppá eyrnasneplana á þeim og heimta gott veður svona eins og eitt kvöld.. :smt093

Manni er sko búið að hlakka til í allt sumar.  :excited:
Title: Miðnæturrúntur ???
Post by: motors on October 21, 2007, 13:00:01
Það þarf að drífa í því ef dettur inn þurr og góður dagur,helgi eða virkur dagur skiptr ekki máli. :)