Kvartmílan => Leit ađ bílum og eigendum ţeirra. => Topic started by: Kristján Skjóldal on October 01, 2007, 17:50:53
-
vitiđ ţiđ um svona bil hér á skeri :?:ţađ var 1 svartur sem Bjarni Sigurjóns átti hér á AK gaman ađ vita hvort hann sé á lífi :?: :wink:
-
Sćll frćndi
Ţessi flotti sem myndin er af fyrir utan hjá ömmu okkar í Rauđamýri 1 er 55 árgerđin, líklega af tegundinni Caryall Suburban. Átti pabbi ţinn ţennan?
Bíllinn hans Bjarna Sigurjónss var á bilinu '64-'66 árgerđin og bar viđurnefniđ "Jurtin" vegna ţess ađ áđur en hún var máluđ svört var hún ađ mestu fagurgrćn ađ lit. Svenni Rafns átti hana svarta; mikill sukkvagn. Jurtin var líklega gamall löggubíll.
err
-
já gamli átti ţennan :wink: hér er líka ein góđ veit ekki hvađa bill ţetta er gamli hefur greinilega haft áhuga á ađ versla ţennan :D
-
Fagur er hann,,,
Minnir ađ Bjarni hafi selt hann eitthvađ og hann sé notađur sem líkbíll í dag,
-
fólksbíllinn ţarna er líklega Renault Hagamús, réttu nafni Renault 195, en ţađ voru fluttir inn 135 svona bílar ólöglega einhverntíman milli 1939-49, ađeins fáir bílar af ţessari tegund hafa varđveist, vinsamlegast leiđréttiđ mig ef ég fer međ rangt mál
-
Hann er líkbíll á Egilsstöđum í dag.
-
Ég átti svona bíl einu sinni sá hann fyrir utan fornbíla skemmurnar fyrir nokrum árum svo voru nokkrir útí móa rétt furir utan hellu, man nú eftir ţessum svarta ţegar mađur var polli
-
sorrý fyrir ađ vekja upp ELDGAMLAN ţráđ en Stjáni hvar er eldri mynd nr.2 tekin??
-
veit ekki #-o en gruna rétt hjá vopnafyrđi :-k