Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Mannsi on October 01, 2007, 01:21:08

Title: Buggy
Post by: Mannsi on October 01, 2007, 01:21:08
Hver á buggy- við herjólfsafgreiðsluna í þorlákshöfn.
dekkjalaus að framann, laus dempari, brotið hvítt afturbretti, vantar stírishringinn,stól og að mér sýnist vélsleðamótor.
Langaði bara að vita hvort þið vissuð eitthvað um þetta apparat
Title: Buggy
Post by: Klaufi on October 02, 2007, 22:55:21
Getur verið að þú sért að tala um þennan?

(http://i24.tinypic.com/6omy5u.jpg)
(http://i23.tinypic.com/28vcaps.jpg)
(http://i24.tinypic.com/2wc2p6t.jpg)
(http://i21.tinypic.com/245j144.jpg)
Title: Buggy
Post by: maxel on October 03, 2007, 10:01:16
ónýtt
Title: Buggy
Post by: Dodge on October 03, 2007, 12:24:56
ehm.. þetta er buggy bíll, hversu ónýtir geta þeir orðið?  :roll:
Title: Buggy
Post by: Mannsi on October 03, 2007, 16:40:52
já akkurat þessi
Title: Buggy
Post by: Mannsi on October 03, 2007, 17:57:15
er vitað hver á þetta dót
Title: Buggy
Post by: Kristján Skjóldal on October 03, 2007, 22:03:53
spurðu Gisla G :idea:  held að þetta dæmi komi frá Ak Jón gest lét þetta öruglega í hendur á einhverjum þarna :wink:
Title: Buggy
Post by: Einar Birgisson on October 03, 2007, 23:02:49
það er hægt að fá tíkall fyrir bjórdósina.
Title: Buggy
Post by: JONNI on October 04, 2007, 00:00:12
hvað er þetta................soldið röff en samt demantur :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
Title: Buggy
Post by: Valli Djöfull on October 04, 2007, 00:09:43
er þetta apparatið sem er í Hafnarbrautinni í Kópavogi?
Title: Buggy
Post by: Mannsi on October 04, 2007, 00:22:42
það er núna í þorlákshöfn og bara stendur þarna einn og yfirgefinn, manni fannst líklegast að þetta væri á leið til vestmanneyja en svo ætlar hann bara að vera þarna. já og takk fyrir ábendinguna Kristján.
kv ármann
Title: Buggy
Post by: edsel on October 04, 2007, 10:42:49
það stendur líka upphækkuð Bjalla við K2
Title: Buggy
Post by: Sigurtor^ on October 04, 2007, 18:55:39
það er strakur sem á hann og heitir hann axel johann og er bara fara með hann yfir til eyja..
Title: Buggy
Post by: Axel_V8? on October 05, 2007, 02:23:56
Ég og félagi minn eigum þetta, við ætluðum að taka hann til eyja á sunnudag, enn þar sem það vildi svo skemmtilega til að vélina hrundí í bílnum hjá mér þá höfðum við ekki tíma, hann verður sóttur einhverntímann í vikunni.
Title: Buggy
Post by: Racer on October 05, 2007, 19:53:33
biddu eru þetta Hondu buggy-inn.. minnir að þetta var auglýst þannig.
Title: Buggy
Post by: Klaufi on October 05, 2007, 22:39:23
Quote from: "Racer"
biddu eru þetta Hondu buggy-inn.. minnir að þetta var auglýst þannig.


Mikið rétt..
Title: Buggy
Post by: JHP on October 05, 2007, 23:39:56
Quote from: "Racer"
biddu eru þetta Hendum buggy-inn.. minnir að þetta var auglýst þannig.
Title: Buggy
Post by: Klaufi on October 05, 2007, 23:56:21
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Racer"
biddu eru þetta Hendum buggy-inn.. minnir að þetta var auglýst þannig.


Mikið réttara..
Title: Buggy
Post by: AlliBird on October 07, 2007, 02:42:31
Hinn eini sanni Buggybíll;

Sitroen Mehari
(http://www.mehari.nl/images/citromobile2006_03.JPG)
Title: Buggy
Post by: edsel on October 07, 2007, 10:51:09
vil ég nú frekar Meyers Manx
(http://oursideofthemountain.com/images/792_dunebuggy1.jpg)
Title: Buggy
Post by: valdi comet gasgas on October 07, 2007, 14:18:27
ég er til ein svona svo að ég hef 3 til að hræða
Title: Buggy
Post by: valdi comet gasgas on October 07, 2007, 14:19:15
eða svona
Title: Buggy
Post by: Racer on October 07, 2007, 21:08:53
á einhver mynd af Buggy sem Jenni Herlufs og sonur smíðuðu fyrir mörgum árum?
Title: Buggy
Post by: Benedikt Heiðdal Þorbjörn on October 08, 2007, 01:38:25
Sæli.
Ég auglýstann hér um daginn gefins. Þetta er HONDA buggy, var knúið áfram með snjósleðamótor, og er með gírkassa , bakk og afram. og aldeilis ekki ánýtt.
með kveðju.
Benedikt Heiðdal Þorbjörnsson


Í skúrnum
----------------
1966 Ranbler American 2 dyra blæjubíll vél 401.
1966 Ramler American 4 dyra vél 360
Benz 450 SLC W107 boddy árg 1974, v8 + 300 hö TIL SÖLU