Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Damage on September 29, 2007, 13:29:59
-
evolve c30 concept
2,5 5 cyl doch
507hp @ 6100rpm
468lb.-ft. @ 3800rpm
breyttur úr framhjóladrifnum bíl yfir í 4 hjóladrif
(http://www.babez.de/evolve/c30/evolve-c30-02.jpg)
(http://www.babez.de/evolve/c30/evolve-c30-01.jpg)
14 stimpla dælur að framan, 6 stimpla að aftan
(http://www.babez.de/evolve/c30/evolve-c30-03.jpg)
engar smá bremsudælur, 19" felga
(http://images.paultan.org/uploads/2006/11/c30trio21.jpg)
-
stór undarlegir hjólboga, Það er eins og það vanti eitthvað.
-
lenti fyrir aftan volvo c30 bíl um dagin og ég bara verð að sega að þetta er misheppnaðasti afturendi sema að ég hef séð :smt078
-
Spes að hafa pústið svona við hliðina afturljósunum...
-
Flott smíði