Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on September 26, 2007, 23:12:25

Title: Bíll dagsins 26.sept
Post by: Anton Ólafsson on September 26, 2007, 23:12:25
66 Impala.

Þetta var fyrsti ameríski bíllinn sem Siddi Þórs átti.


Hann endaði illa.
Title: Bíll dagsins 26.sept
Post by: cv 327 on September 26, 2007, 23:16:33
Á hverju lenti þessi?
Title: Bíll dagsins 26.sept
Post by: Anton Ólafsson on September 26, 2007, 23:17:56
Minnir að það hafi verið flutninga bíll
Title: Bíll dagsins 26.sept
Post by: Tóti on September 26, 2007, 23:35:05
Var það ekki svona Impala (mínus vínyltoppinn) sem var notuð í Dirty Mary Crazy Larry?
Title: Bíll dagsins 26.sept
Post by: GunniCamaro on September 27, 2007, 09:40:07
Jú það var 66 Impala í Dirty Mary Crazy Larry, þrusukaggi með ruddagang

P.S. Þessi klessta Impala endaði illa en hvernig fór Siddi Þórs út úr þessu ?
Title: Bíll dagsins 26.sept
Post by: edsel on September 27, 2007, 10:47:17
það er bara hálf hliðinn skafinn af, slapp hann vel úr þessu?
Title: Bíll dagsins 26.sept
Post by: 1966 Charger on September 27, 2007, 15:00:28
Quote from: "GunniCamaro"


P.S. Þessi klessta Impala endaði illa en hvernig fór Siddi Þórs út úr þessu ?


Hann var áfram jafn góður nema að mér skilst að hann hafi alveg hætt að tala dönsku eftir þetta  :wink:

Err
Title: Bíll dagsins 26.sept
Post by: GunniCamaro on September 28, 2007, 12:37:52
NÚ  :?:  flutti hann suður
Title: Bíll dagsins 26.sept
Post by: 1966 Charger on September 28, 2007, 13:47:40
Nei nei, hann skipti bara yfir í eitthvað annað tungumál.  Eins og þú hefur staðfest sjálfur á þessu spjalli þá vefjast erlendar tungur ekkert fyrir Norðlendingum.
Title: Bíll dagsins 26.sept
Post by: 1966 Charger on September 30, 2007, 12:45:47
Smá viðbót um 4 ra dyra harðtoppinn.  Nokkuð áreiðanlegar heimildir herma að þessi bíll hafi eitt sinn verið í eigu biskupsins yfir Íslandi, Sigurbjörns Einarssonar.  Það hefur ekki verið dónalegt að rúlla á honum þessum til messu.  Sílsabeyja inn á Dómkirkjuplanið í fullum skrúða og alles.