Markağurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: bandit79 on September 25, 2007, 18:53:59

Title: Polini Evolution 75ccm kitt fyrir Rieju,Yamaha,Aprilia o.fl
Post by: bandit79 on September 25, 2007, 18:53:59
Er meğ lítiğ notağ Polini Evolution 75ccm kitt

Passar á :

Yamaha TZR50
Yamaha DT50R
Rieju MRX,RR,SMX,RS2
Aprilia MX50,SX50,RS50,RX50
Peugeot XPS

Kittiğ er ağeins notağ 100km og er ekki tilkeyrt ennşá. Kittiğ hefur hita-sett sig 1 sinni útaf of grófum pústop-köntum í cılindravegg en şağ er búiğ ağ laga şağ og kittiğ á ağ virka 100%.

Şetta er 1 şağ besta sem fæst á markağinum og nıtt svona kitt kostar 50-54.000,- nıtt.

Sel şağ á 30.000,- meğ ísetningu eğa 25.000,- án ísetningar.

Sendiğ skilaboğ hér eğa mail á Minibike@simnet.is

Meğ kveğju
Helgi Bjarnason
S:662-1341

Ps. ağeins ÁHUGASAMIR hafi samband