Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on September 25, 2007, 10:56:55
-
Hérna er sko eitthvað um að vera,,,,
Hvenar sást eiginlega síðast jeppi prjóna í sand?
Félaginn á hjólinu er virðist líka vera með stáleistu.
-
Síðast þegar ég sá jeppa taka prjón
var þegar Villi Vélás tók Árna Kóps
í nefið :smt098 8)
-
Helvíti fín lopapeysa
-
Sælir
Það er skothelt að það er 350 Chevy í þessum fallega jeppa.
En hver er fírinn í lopanum :?:
-
Er það ekki Reynir?
-
hver er ræsir :?: og er ekki Haukur S á hjóli :?:
-
Kvaða ár eru þessar teknar af Reyni kallinum í sandi
-
Sælir
Það er skothelt að það er 350 Chevy í þessum fallega jeppa.
En hver er fírinn í lopanum :?:
Er þetta ekki Sigurjón Kjartansson :shock:
-
....
-
bara flott :shock:
-
,,, þessi átti að vera með í syrpunni hérna fyrir ofan,
-
flottur jéppi, er hann til enþá?
-
hvada firebird er/var þetta???
-
Bragi Finnboga á þennan Firebird enn í dag.
-
leit síðan svona út og lítur enn :D
-
Þetta er Reynir Jóhannsson.Myndin tekinn trúlega í kringum
1979. Málning frá Bílasprautun Kalla. Gamalt Sellólósa svart.skyldi þetta vera ennþá í ábyrgð? 350 chevy,unnu þeir betur í gamla daga? :lol:
Reynir flutti til NEW YORK , USA kringum 1982, og býr þar enn.
Jonas Karl
-
Þakka þér fyrir þetta brallaði margt með Reyni í Árbænum í gamla daga
-
er þetta ekki sami willys Anton??
(http://img341.imageshack.us/img341/3420/duddi111av5.jpg)
-
Held það.
-
Þessi þarna á hjólinu er ekki Haukur heldur er þetta Rúnar spjóti Húsvíkingur.
-
Íslenska ullin sem racegalli................alvöru kappar hér á ferð
-
Ullinn ávalt urlar menn
Undur fagra daga
Þó að ekki hafi enn
Þræliöfluga Forda
-
Hérna er þessi sandspyrna í frekar slöppum gæðum.
http://youtube.com/watch?v=mO5qdzoUjZ0
-
Bjarni Fel klikkar ekki, tókuð þið eftir þessu með aukaspyrnuna?
:lol:
kv
Björgvin
-
Ullinn ávalt urlar menn
Undur fagra daga
Þó að ekki hafi enn
Þræliöfluga Forda
að gæða ullin
er íslensku kindurnar kynda
sé nefnd við ford,
ættli þetta teljist ekki meðal synda :wink:
-
Íslenska ullin sem racegalli................alvöru kappar hér á ferð
Það fór nú ónefndur aksturs íþrótta maður sem hafði fengið synjun á að halda uppi gamalli hefð að keppa í sinni lopapeysu, með eitt stk lopapeysu niðrá iðntæknistofnun og fékk það vottað að peysan var mun betri eldvörn en racegallinn frá stóra útlandinu sem átti að fara skikka kallin í ,svo upp með prjónana drengir.
-
Viðtal við Heidda.
http://youtube.com/watch?v=FOUUUcYBWfc
-
Þessi þarna á hjólinu er ekki Haukur heldur er þetta Rúnar spjóti Húsvíkingur.
Rúnar Gunnarsson og vann flokkinn.
-
Heiðar var toffari Islands ekki spurnig :!: synd að missa hann úr þessum heimi :cry:
-
Heiðar var toffari Islands ekki spurnig :!: synd að missa hann úr þessum heimi :cry:
það er satt, R.I.P.
-
Heiðar var toffari Islands ekki spurnig :!: synd að missa hann úr þessum heimi :cry:
Hann var næturulega goðsögn í lifanda lífi einn af þessum orginal nöglum og mikill missir af honum.