Kvartmílan => Leit ađ bílum og eigendum ţeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on September 22, 2007, 23:14:22
-
Hérna eru nokkrar skemmtilega myndir frá upphafinu,
-
Hrikalega gaman ađ sjá ţessar myndir Anton! 8)
-
Ţetta eru mjög merkilegar og magnađar myndir frá ţér Anton.
Ţarna er ađ hefjast hópakstur til ađ ţrýsta á um landssvćđi fyrir Bílaklúbbinn. Ţađ vćri réttast ađ sumir ţeir sem stýra Akureyrarbć núna áttuđu sig á hversu gömul barátta ţetta er (rúm 30 ár). Sumir pólitíkusarnir sem ráđa núna í höfuđstađ Norđurlands voru ekki einu sinni komin á teikniborđiđ ţegar ţessi hópakstur var. Er ekki kominn tími til!!!:evil:
Ég geri ráđ fyrir ađ pabbi ţinn hafi tekiđ ţessar myndir; hann hefur mćtt ţarna á Corvair-num hans tengdapabba. Hann hefur greinilega veriđ seigur ađ klifra upp á ţök hér og ţar til ađ ná svona yfirliti.
Ţarna má sjá margan frćgan vagninn. Boss 302 (gulur í eigu Sidda), Barracuda Formula S 340 (grá ţarna í eigu Dóra Fíra, sem ég held ađ sé Cudan sem S. Andersen málađi í Sox & Martin litunum), bláa 69 Töngin sem Ţórir Tryggva átti, og svo í einu horninu hinum megin götunnar er engin önnur í fjólulit en "Crazy Horses" Töngin sem Moparpabbi átti sennilega ţá. Koparliti 69 Mustan Grande-inn er líklega sá sem er rauđur í dag og í eigu Sverris í Ysta-Felli. Ţarna var hann A5050 í eigu Steina Ingólfss (seinna ´fór ţađ númer á 68 Chargerinn svarta). Jeppsterinn rauđi er frćgur. Ţarna var enginn annar en gođsögnin Konni Jóh (bróđir stórtenórsins) eigandi. Svarta bjallan var í eigu Gúgga heitins Pálss sem gerđi upp Citroen 1946 (sá rauđi). Fólksvagninn grćni var međ hćudd af M. Benz. Eigandinn, og sá sem gerđi hann upp var Sigurjón sem líka sprautađi Pontiacinn hans Braga Finnboga. Sigurjón var vandvirkur međ sprautukönnuna. Líka má sjá ţarna Mercury Montclair sem Halli Hansen átti. Ţađ var hćgt ađ skrúfa afturrúđuna (ég er ekki ađ tala um hliđarrúđurnar heldur ţessa stóru) niđur á ţeim bíl. Stundum ţegar var gleđskapur í honum vildu menn sitja á hillunni aftan viđ aftursćtiđ og nota toppinn sem borđ fyrir brennda drykki ţegar ekiđ var um rúntinn. Svo fór fyrir einum í ţessari stellingu ađ hann féll aftur fyrir sig, út á skottlokiđ og ţađan niđur á götu ţegar teppinu var gefiđ lauslega inn. Honum mun ekki hafa orđiđ meint af. A.m.k. heyrđi ég í honum í útvarpinu um daginn ţar sem hann var ađ rćđa um ađ fólk ćtti ađ gćta öryggis viđ međhöndlun gasáhalda í hjólhýsum.
If they only knew...
-
Viđ skulum nú hafa ţađ alveg á hreinu ađ hann afi átti sko engann Corvair!!!!
Hann átti Ford Consul Corsair, sem er nú ekki ţarna á myndinni.
Ţessar myndir fékk ég hjá Ţóri Tryggva.
En hvađa GTS er ţarna, og svo er spurning hvađ blágrái 65-66 mustang er ţarna.
Kv
Anton
-
Bara ađ testa ţig Anton; hvađ er eitt ess á milli vina? :lol: Átti hann semsagt ekki ţennan C...... sem er ţarna á myndinni?
Ţarna á ţessum tíma átti GTS-inn strákur sem kallađur var Binni og bjó ţá í Kringlumýrinni og vann hjá Höldur. Ţessi bíll staldrađi ekki lengi viđ á Akureyri... en hann mígvirkađi.
Gráblái Fairlane-inn ('65) er ekki hluti af B.A. sjóvinu (er t.d. ekki međ B.A. póstera utan á sér). Sá bíll var leigubíll međ 289 vél. Hann hefur sennilega veriđ í tékki hjá BSA.
Ég kem Mustangnum grábláa ekki fyrir mig.
Err
-
Ţessi eđal Kátína sem er ţarna er ég ekki međ á hreinu hver á.
-
Hérna sést nú glitta í The Crasy Horse á sýningunni 76, en bestir eru nú skíđabogarnir á Cougarnum.
Klýnist áfram Kúgarinn
Kallinn mikiđ lagar.
Svo loks kemur snjórinn,
Skíđa góđir dagar.
-
Anton, ţá er ţetta sennilega bara gamli GTSinn hans pabba, ég kíki á kallinn viđ tćkifćri og reyni ađ grafa upp einhverja myndir. :D En ţađ er ekkert smá gaman ađ sjá allar ţessar gömlu myndir á spjallinu ţessa dagana :D
-
Anton, ţá er ţetta sennilega bara gamli GTSinn hans pabba, ég kíki á kallinn viđ tćkifćri og reyni ađ grafa upp einhverja myndir. :D En ţađ er ekkert smá gaman ađ sjá allar ţessar gömlu myndir á spjallinu ţessa dagana :D
-
sammála, alltaf gaman ađ sjá svona gamlar myndir
-
Skíđabogarnir
-
Meira frá árdögum Bílaklúbbs Akureyrar
Ţarna gapa mót sól 69 Mach I 351 (blár eig. Ţórir Tryggva), 67 390 4-gíra eig. Örn Pálsson), Shelby-inn (eig. Arthúr Boga), 71 Charger 318 (drapplitur brann fyrir c.a fimm árum, eig. Örn Ragnarsson) og orangelitađa 428 Cobra Jettiđ (eig. sennilega Óskar Jónsson). Ţetta er á bílasýningu B.A. áriđ 1975 ţegar Mustang bylgjan reys hćst í höfuđstađ Norđurlands.
Err
-
Og í lit. Sýningin 75
(http://www.ba.is/main/1975/bo.068.1.jpg)
(http://www.ba.is/main/1975/shelby.jpg)
(http://www.ba.is/main/1975/cobrajet.jpg)
-
Bara ađ testa ţig Anton; hvađ er eitt ess á milli vina? :lol: Átti hann semsagt ekki ţennan C...... sem er ţarna á myndinni?
Ţarna á ţessum tíma átti GTS-inn strákur sem kallađur var Binni og bjó ţá í Kringlumýrinni og vann hjá Höldur. Ţessi bíll staldrađi ekki lengi viđ á Akureyri... en hann mígvirkađi.
Gráblái Fairlane-inn ('65) er ekki hluti af B.A. sjóvinu (er t.d. ekki međ B.A. póstera utan á sér). Sá bíll var leigubíll međ 289 vél. Hann hefur sennilega veriđ í tékki hjá BSA.
Ég kem Mustangnum grábláa ekki fyrir mig.
Err
Jćja, var ađ fá í hendurnar bílamyndirnar hans Binna, hann átti enga mynd af GTS-inum sem hann átti, ekki heldur Mustang-num sem hann átti, en hann á nóg af myndum af Lödunni sem hann átti 8)
-
fín lada :D
-
:smt098 :smt098 :smt098