Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Halli B on September 22, 2007, 18:38:51
-
Var að Bæta við myndasafnið
og var að fá í hús:
Vanishing point
corvette summer
american graffiti
more american graffiti
smokey and .........1,2 og 3
American dragster season 1
dazed and confused
og síðasta myndin sem ég rakst á
Var "THE VAN" frá 1977 og ég hef aldrei heyrt um þessa mynd áður
og er ALGJÖR skyldueign í hvert einasta bílamyndasafn
Heill hellingur af GEÐVEIKUM vönum!
Hefur einhver séð þessa mynd áður??
-
http://www.youtube.com/watch?v=ZpKzSQggeLU
http://www.youtube.com/watch?v=NsV48ReyKoo
hérna er hægt að fá smjör þefinn af myndinni
-
o ja buin að sja hana var i miklu uppahaldi og oft tekin a leigu i denn :D
-
á smokey and the bandid safnið, hvaða mynd finnst ykkur bezt
-
finnst nr1 bezt.
med the van fylgdmynd sem heitir pom pom girls
og er ekki sidri bilamynd en the van
einhver sed hana
-
hvar ertu að versla þer inn þessar myndir og þetta er alveg pott þett ekki til leiguneinstaðar herna á klakkanum eða er það nokkuð? :S
-
downloadaði þeim í gegnum netið með nokkrum fleirum eins og: convoy og the driver báðar frá 1978
-
Mæli með ræmunni Highway Men,, sem fæst á næstu leigu.
'72 Cad ElDorado og flottasta 68 'cuda veraldar í einvígi.
-
http://www.youtube.com/watch?v=JY2awPtyPcM
-
Sá þessa mynd Highway Men fyrir nokkru síðan.
Vígalegur Caddy en Cudan er :smt098
Var ekki HEMI í henni :?:
-
ein af 60 eða 70 sem voru smíðaðir
-
okey fynnst aldrei neitt varið í þessar cudur en þessi VÁ!!!!!
-
ég hef bara séð 2 60's cudur sem mér finnst flottar, þessi og ein græn sem ég setti hér inná spjallið í den, og þær 2 eru líka geggjaðar.
Það stendur bara á þessu MUSCLE CAR
-
ég hef alltaf fílað þessar cudur væri vel til í eitt stykki