Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on September 22, 2007, 01:03:05

Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Moli on September 22, 2007, 01:03:05
Ég bölva því sífellt að hafa ekki fæðst um 25 árum fyrr! :lol:

Þegar menn höfðu hár á toppstykkinu! 8)
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Moli on September 22, 2007, 01:03:47
8)
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Moli on September 22, 2007, 01:06:10
Er ekki hægt að redda manni svona eðalfínum og fagurrauðum Kvartmíluklúbbsjakka, þetta hlýtur að liggja inn í einhverjum fataskápnum, nema frúin hafi hent honum ásamt gömlu Playboy og Hustler blöðunum!? :lol:

P.S. Ég nota Large! :lol: :lol:
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Racer on September 22, 2007, 02:35:09
ég kom einhvern tímann með tillögu að fá okkur kvartmílu peysur eða úlpur.. verkefni fyrir stjórnina að redda :D

minnir að mér datt það í hug þegar ég sá staff á mynd.
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: 57Chevy on September 22, 2007, 11:09:43
Maggi eru þessar myndir allar frá 1980??
Er að spá í mótorhjólið, vita mótorhjólamenn hvaða hjól þetta er??
Kawasaki Z1000 ??
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: firebird400 on September 22, 2007, 11:11:29
Fáið bara lógóið hjá stjórninni, held að það eigi að vera til á tölvutæku formi, getið farið með það og þann jakka sem þið viljið hafa það á til að láta prenta á  :wink:

Flottar myndir  :!:
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Sigtryggur on September 22, 2007, 12:12:46
Ég giska á að hjólið sé Kawasaki Z1R 1000 ´77-78.Þau voru með steyptar felgur eins og eru á þessu.
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: 57Chevy on September 22, 2007, 12:42:43
Ég er að spá í hjólið út af því að ég átti Kawasaki Z1000 Z1R ´78 á árunum '81-82. Ég vissi að það hefði verið á brautinni ´1980.
Þykir líklegt að þetta sé hjólið, vegna þess að það er heima smíðuð pústflækja eins og var á mínu.
Maggi áttu til fleiri myndir af hjólinu???
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Gummari on September 22, 2007, 12:44:46
ætli guli grandé mustanginn í bakgrunninum á fyrstu myndinni sé gamli bíllinn hans Kidda sem varð fjólublár  8)
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Klaufi on September 23, 2007, 12:56:42
Mynd tvö, græjan sem er merkt rafboða, hvað og hvenær og hvernig  :?:
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Skúri on September 23, 2007, 15:04:21
Vá!!! hvað maður fær mikið flassbak að sjá þessar myndir. Þú ert flottastur Moli. Djöfull man maður vel eftir þessum tíma (ætli maður sitji ekki inní stjórnstöðvar bílnum í "pössun" þarna á myndinni af Gvendi Kjartans). Þessi bíl á annari mynd er Kókosbollan Fræga sem Bói Vilhjálms átti og setti brautar met á ´80. Mér sýnist þetta var Albert Kristjánsson Willys kall þarna á fyrstu myndinni, það er einsog mig minnir að hann hafi verið með 327 í þessum Willys.

Kv. Kristján Kolbeinsson
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Skúri on September 23, 2007, 15:08:53
Mér sýnist glitta í V8 Toyotuna hans Jenna Monzu þarna á myndinni af Gulla Emils.
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: íbbiM on September 23, 2007, 16:18:47
stormsveipurinn.. börfdinn hans benna, Hemi challangerinn kókosbollan flúða charger og flr..

það eru bara flestir frægustu bílar landans þarna..

hvaða rauða/svart chevella er þetta
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Skúri on September 23, 2007, 16:25:03
Þetta er Chevellan sem Agnar fyrrverandi formaður á ,held ég

Kv. Kristján K
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: -Eysi- on September 23, 2007, 16:56:04
hver er sagan á bak við þennan gula camaro, með svarta framendanum. er hann til í dag?
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Geir-H on September 23, 2007, 17:01:37
Það er nú enginn gulur Camaro með svörtum framenda þarna
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Moli on September 23, 2007, 17:02:36
Quote from: "Skúri"
Þetta er Chevellan sem Agnar fyrrverandi formaður á ,held ég

Kv. Kristján K


Þetta er hann jú!

Quote from: "-Eysi-"
hver er sagan á bak við þennan gula camaro, með svarta framendanum. er hann til í dag?


Þetta er ´68 Firebird sem Benni Eyjólfs (Bílabúð Benna) átti og keppti á. Rifinn fyrir allnokkrum árum.
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: -Eysi- on September 23, 2007, 17:13:43
já sorry firebird. þeir eru svo svipaðir en samt hver er svona munurinn eru ljósinn að aftan öðruvísi eða hvað ? (er að læra þið fyrirgefið)
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: -Eysi- on September 23, 2007, 17:17:00
ég veit að frammendinn er allt öðruvísi, en hvernig sjáið þið það á þessari mynd meina ég.
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: -Eysi- on September 23, 2007, 17:30:10
ég held að ég sé búin að komast að því.  :roll:
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: ljotikall on September 23, 2007, 18:54:32
þekkjum lika bara bílinn :D
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/normal_77.jpg)
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: -Eysi- on September 23, 2007, 20:12:22
já ég þarf að fara kynna mér gamlar kvartmílu myndir og sögur, komast inní þetta. án efa besta áhugamál sem ég veit um. kvartmílan  :wink:
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: ZeroSlayer on September 24, 2007, 04:52:06
Hvaða ofursvali bíll er þetta á mynd 2. (þessi kolsvarti)?
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: edsel on September 24, 2007, 13:54:09
er þetta ekki '66-7 Chevelle?
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Moli on September 24, 2007, 16:34:51
Quote from: "ZeroSlayer"
Hvaða ofursvali bíll er þetta á mynd 2. (þessi kolsvarti)?


´66 Chevelle

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/chevelle_malibu_64_72/chevelle_svartur_fyrirogeftir.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/chevelle_malibu_64_72/normal_378.jpg)
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Anton Ólafsson on September 24, 2007, 17:24:45
...........
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: íbbiM on September 24, 2007, 17:36:21
hvað varð um þennan bíl? til fleyri myndir?
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Moli on September 24, 2007, 17:46:08
Var að scanna inn slatta af myndum af honum um daginn, skal henda inn einhverjum þegar ég fer að flokka þær.
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Leon on September 24, 2007, 23:00:06
Á einhver mynd af þessari ´66 Chevellu áður en henni var breytt í spyrnutæki :?:  :?:  :?:
Title: Kapelluhraun í denn!
Post by: Geir-H on September 25, 2007, 08:32:04
Hérna er hann áður

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/chevelle_malibu_64_72/chevelle_svartur_fyrirogeftir.jpg)