Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Halldór Ragnarsson on September 21, 2007, 21:36:13

Title: Nova 1975
Post by: Halldór Ragnarsson on September 21, 2007, 21:36:13
Sælir er að leita að 2 dyra Novu 75 sem ég átti,seinast skráður á mig á númerinu G-3934.Þessi var sérstök fyrir það vera með minnstu V8 smallblock sem sett var í Chevy,262 cúbik tommur 105 hestöfl :oops:
Var original gulur ,keyptur í  sölunefndinni,var síðan sprautaður hvítur
Halldór
Title: Nova 1975
Post by: Chevy Bel Air on September 21, 2007, 21:51:16
Hann heitir Atli Steinar sem á þennan bíl í dag Nova 383 hérna á spjallinu.