Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Big Fish on September 21, 2007, 11:57:08
-
Sælir félagar
Brautarmet frá því að kvartmíluklúburin var stofnaður
12.07 sek. Birgir jónsson Chevrolet Monza 302
11.15 sek. Richard stiglitz Chevrolet Camaro 454
10.27 sek. Ólafur vilhjálmsson 302 Chevy Triumph
9.83 sek. Benedikt eyjólfsson Pontiac Firebird 428
9.26 sek. Valur vifilsson Dragster 440
9.08 sek. Ólafur pétursson Dragster 427
8.86 sek. Ólafur pétursson Dragster 427
7.76 sek. Ingólfur arnarson Dragster 510
6.99 sek. Þórður tómasson Dragster 572
Góða skemtun þórður tómasson
-
Blessaður Þórður.
Gaman að þessu. Eru nokkuð til ártöl með þessu.
-
Sæll því miður þá er ég ekki með ártöl :?:
kk þórður
-
Biggi bakari átti metið ´79, Skippy bæti metið svo sama ár í frægri keppni, Bói setti metið sitt ´80 og Benni settið metið í haust keppni ´82. Ég veit ekki nákvæmlega hvenær hin metinn voru voru sett, en gæti verið að Valur hafi átt metið ca. ´85-´86 og Óli della ca. ´88-´89. En hin metinn voru sett nýlega. En átti Skjóldalinn ekki metið á undan Ingó ?
Kveðja Kristján Kolbeinsson