Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: sveri on September 18, 2007, 22:38:32

Title: Bronco 86 nýjar myndir aftast. Teyjuæfingar með liftara
Post by: sveri on September 18, 2007, 22:38:32
...
Title: Bronco 86 nýjar myndir aftast. Teyjuæfingar með liftara
Post by: sveri on September 18, 2007, 22:41:01
það sem er ekki á þessum myndum er nátturulega slatti svo sem ný pertronix flamethrower kveikja ásamt ýmsu fleiru. Sendi myndir þegar allt er klárt.
Title: Bronco 86 nýjar myndir aftast. Teyjuæfingar með liftara
Post by: Dodge on September 18, 2007, 23:28:28
hehe hversu lítil er rella sem týnist í bronco II hoodi :D

flott hjá þér..
Title: Bronco 86 nýjar myndir aftast. Teyjuæfingar með liftara
Post by: Halldór H. on September 18, 2007, 23:45:07
Eru ekki til rörabeyjigræjur þarna fyrir eystan :?:
Title: Bronco 86 nýjar myndir aftast. Teyjuæfingar með liftara
Post by: sveri on September 19, 2007, 00:02:41
ekki í skúrnum amk, er hreinlega ekki klár á því hvort að vélaverkstæðin séu með vélar sem taka svona rör. Veit að það er græja sem tekur púströr.... en þetta er 48mm rör með býsna veggþykkt.. er bara ekki klár á því hvort að það sé græja sem tekur þetta á hú :S þess vegna notaði ég þessar suðubeyjur
Title: Bronco 86 nýjar myndir aftast. Teyjuæfingar með liftara
Post by: íbbiM on September 19, 2007, 00:10:50
gaman að þessu
Title: Bronco 86 nýjar myndir aftast. Teyjuæfingar með liftara
Post by: sveri on September 19, 2007, 00:27:11
ef einhver á 650 blöndung ekki vaacum stýrðan og helst með electric choke.  og langar í stærri þá er ég til í að skipta við þann sem vill taka þennan,  þetta er 750 edelbrock svo gott sem nýr. ( keirður max 50km)
Title: Bronco 86 nýjar myndir aftast. Teyjuæfingar með liftara
Post by: ElliOfur on September 20, 2007, 00:00:05
600 er rétta græjan á þessa vél.
Title: Bronco 86 nýjar myndir aftast. Teyjuæfingar með liftara
Post by: valdi comet gasgas on September 20, 2007, 00:04:50
goður
Title: Bronco 86 nýjar myndir aftast. Teyjuæfingar með liftara
Post by: sveri on September 30, 2007, 23:13:22
...
Title: Bronco 86 nýjar myndir aftast. Teyjuæfingar með liftara
Post by: Kiddi on October 01, 2007, 01:25:54
(http://www.blogwaybaby.com/Blue%20Man%20Group.jpg)
Title: Bronco 86 nýjar myndir aftast. Teyjuæfingar með liftara
Post by: JONNI on October 01, 2007, 03:23:40
Jahá.................................

Jæja fæst orð bera minnsta ábyrgð..................
Title: Bronco 86 nýjar myndir aftast. Teyjuæfingar með liftara
Post by: chewyllys on October 01, 2007, 09:54:30
Heilagur Patrekur :!: neðri þverstífan verður að vera lárétt,þú þarft að færa báða enda farþega meginn upp, allveg nokkrar tommur.
Title: Bronco 86 nýjar myndir aftast. Teyjuæfingar með liftara
Post by: ElliOfur on October 01, 2007, 22:57:28
Vó ekki vera hörundssár þó þú sért gagnrýndur, mér líst heví vel á þetta hjá þér þó ég persónulega hafi valið eitthvað annað, en flott að gera eitthvað sem þér finnst gaman, allavega geri ég það :)
Title: Bronco 86 nýjar myndir aftast. Teyjuæfingar með liftara
Post by: sveri on October 02, 2007, 18:49:11
enginn hörundssár ;) ef menn vilja meina það að þetta sé ekki rétt smíðað þá ætla ég ekkert að flagga mistökum ótilneyddur :)